Thomas Björn vann annað mótið í röð Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2011 14:00 Thomas Björn fagnar hér sigrinum. Mynd. / Getty Images Danski kylfingurinn, Thomas Björn, bar sigur úr býtum á evrópska Mastersmótinu í Sviss, en hann lék á níu höggum undir pari á lokadeginum eða á 62 höggum. Samtals lék Björn á 20 höggum undir pari og var hreinlega óstöðvandi, en þetta er annað mótið í röð sem kylfingurinn vinnur á evrópsku mótaröðinni. Fjórum höggum á eftir Bjorn var Þjóðverjinn, Martin Kaymer. Þetta er í fyrsta skipti á ferlinum sem Daninn sigra tvö mót í röð og er greinilega á mikilli siglingu. Norður-Írinn, Rory McIlroy, hafnaði í þriðja sæti á mótinu en hann lék samtals á 15 höggum undir pari. Thomas Björn hefur nú tekið örugga forystu um laust sæti í evrópska liðinu fyrir Ryder-bikarinn sem verður árið 2012. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Danski kylfingurinn, Thomas Björn, bar sigur úr býtum á evrópska Mastersmótinu í Sviss, en hann lék á níu höggum undir pari á lokadeginum eða á 62 höggum. Samtals lék Björn á 20 höggum undir pari og var hreinlega óstöðvandi, en þetta er annað mótið í röð sem kylfingurinn vinnur á evrópsku mótaröðinni. Fjórum höggum á eftir Bjorn var Þjóðverjinn, Martin Kaymer. Þetta er í fyrsta skipti á ferlinum sem Daninn sigra tvö mót í röð og er greinilega á mikilli siglingu. Norður-Írinn, Rory McIlroy, hafnaði í þriðja sæti á mótinu en hann lék samtals á 15 höggum undir pari. Thomas Björn hefur nú tekið örugga forystu um laust sæti í evrópska liðinu fyrir Ryder-bikarinn sem verður árið 2012.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira