Stórlaxar síðustu daga Af Vötn og Veiði skrifar 28. september 2011 09:42 Mynd af www.vatnsdalsa.is Þangað til að menn fara að vigta alla lengdarmælda stórlaxa, verður ekki hægt að tala um stærstu laxa eða bera saman hvað var að berast á land. 94 sentimetra lax, grútleginn, sem veiddist fyrir skemmstu í Vatnsdalsá var veginn 10 kg, eða 20 pund. Það verður sem sagt lítið hægt að tala um stærstu laxa eftir sumarið. Laxar lengdarmældir spriklandi við stangir verða tæplega mældir af nákvæmni og engin leið að ráða í þyngd. Talað hefur verið um 116 cm lax úr Kjarrá sem fyrst fékkst ekki mynd af, en síðan var birt mynd af laxi sem er vissulega mjög stór að sjá, en stangarviðmiðið óljóst. Meira um stórlaxa á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4041 Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði 126 laxa holl í Langá á Mýrum Veiði
Þangað til að menn fara að vigta alla lengdarmælda stórlaxa, verður ekki hægt að tala um stærstu laxa eða bera saman hvað var að berast á land. 94 sentimetra lax, grútleginn, sem veiddist fyrir skemmstu í Vatnsdalsá var veginn 10 kg, eða 20 pund. Það verður sem sagt lítið hægt að tala um stærstu laxa eftir sumarið. Laxar lengdarmældir spriklandi við stangir verða tæplega mældir af nákvæmni og engin leið að ráða í þyngd. Talað hefur verið um 116 cm lax úr Kjarrá sem fyrst fékkst ekki mynd af, en síðan var birt mynd af laxi sem er vissulega mjög stór að sjá, en stangarviðmiðið óljóst. Meira um stórlaxa á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4041
Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði 126 laxa holl í Langá á Mýrum Veiði