Tungufljót að taka við sér Karl Lúðvíksson skrifar 24. september 2011 17:56 Mynd af www.svfr.is Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. Fiskurinn er vel dreifður og veiddist sjóbirtingur í Bjarnafossi, Breiðufor, Búrhyl, Grafarvaði og Syðri-Hólma þar sem var nokkuð mikið líf. Athygli vakti, og þó, að allir fiskarnir nema einn voru særðir eftir Steinsugu. Virðist sem að sá skratti sé farinn að herja alvarlega á sjóbirtingsstofna á svæðinu. Um var að ræða fallega sjóbirtinga sem voru frá fimm pundum og upp í tólf pund. Laxinn var tólf pund. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Veiði Líflegt við Elliðavatn í gær Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði
Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. Fiskurinn er vel dreifður og veiddist sjóbirtingur í Bjarnafossi, Breiðufor, Búrhyl, Grafarvaði og Syðri-Hólma þar sem var nokkuð mikið líf. Athygli vakti, og þó, að allir fiskarnir nema einn voru særðir eftir Steinsugu. Virðist sem að sá skratti sé farinn að herja alvarlega á sjóbirtingsstofna á svæðinu. Um var að ræða fallega sjóbirtinga sem voru frá fimm pundum og upp í tólf pund. Laxinn var tólf pund. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Veiði Líflegt við Elliðavatn í gær Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði