Gott skot í Kjósinni Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 09:38 Mynd af www.hreggnasi.is Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiði
Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiði