Tiger langt frá sínu besta og tapaði fyrir áhugamanni Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 7. október 2011 11:30 Tiger Woods náði sér ekki á strik í gær en að venju var gríðarlegur fjöldi áhorfenda sem fylgdist með kappanum. AP Tiger Woods sýndi enga snilldartakta þegar hann mætti til leiks á ný á PGA mótaröðina í golfi eftir sjö vikna fjarveru vegna meiðsla. Hann lék fyrsta hringinn á Frys.com meistaramótinu á 2 höggum yfir pari eða 73 höggum. Hann er í stórhættu að komast ekki í gegnum niðurskurðin og ef það gerist verður það í fyrsta sinn sem Woods lýkur keppni á eftir tvo hringi á tveimur atvinnumótum í röð.Staðan á mótinu: Woods lék síðast á PGA meistaramótinu sem fram fór um miðjan ágúst og á því stórmóti komst hann ekki áfram eftir tvo hringi. Woods sagði við fréttamenn að hann hefði æft mikið að undanförnu – og leikið 36 holur á dag til þess að komast í leikæfingu. Áhugamaðurinn Patrick Cantlay sem keppir fyrir UCLA háskólann var með Woods í ráshóp og hafði hann betur gegn stórstjörnunni. Cantlay lék á 69 höggum. Fjórir bandarískir kylfingar deila efsta sætinu á fjórum höggum undir pari, 67 höggum. Brendan Steele, Briny Baird, Garrett Willis og Matt Bettencourt. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods sýndi enga snilldartakta þegar hann mætti til leiks á ný á PGA mótaröðina í golfi eftir sjö vikna fjarveru vegna meiðsla. Hann lék fyrsta hringinn á Frys.com meistaramótinu á 2 höggum yfir pari eða 73 höggum. Hann er í stórhættu að komast ekki í gegnum niðurskurðin og ef það gerist verður það í fyrsta sinn sem Woods lýkur keppni á eftir tvo hringi á tveimur atvinnumótum í röð.Staðan á mótinu: Woods lék síðast á PGA meistaramótinu sem fram fór um miðjan ágúst og á því stórmóti komst hann ekki áfram eftir tvo hringi. Woods sagði við fréttamenn að hann hefði æft mikið að undanförnu – og leikið 36 holur á dag til þess að komast í leikæfingu. Áhugamaðurinn Patrick Cantlay sem keppir fyrir UCLA háskólann var með Woods í ráshóp og hafði hann betur gegn stórstjörnunni. Cantlay lék á 69 höggum. Fjórir bandarískir kylfingar deila efsta sætinu á fjórum höggum undir pari, 67 höggum. Brendan Steele, Briny Baird, Garrett Willis og Matt Bettencourt.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira