Golfkennslumyndbönd á sjónvarpshlutanum á Vísir 5. október 2011 15:00 Golftímabilinu fer brátt að ljúka hér á Íslandi og styttist í að flestir golfvellir landsins loki. Íslenskir kylfingar eru samt sem áður slá golfbolta í vetur hér á landi og erlendis. Golfkennslumyndbönd eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir og ættu þau að nýtast þeim sem vilja bæta leik sinn. Þar er að finna brot úr Golfskóla Birgis Leifs Hafþórssonar og kennslumyndbönd frá Michael Breed. Til þess að skoða myndböndin þarf að smella á sjónvarpshlutann á visir.is, fara síðan í íþróttir og þaðan í golfhlutann. Michael Breed er einn þekktasti sjónvarpsgolfkennari heims en hann starfar sem yfirkennari hjá Sunningdale Country Club í Scarsdale, NY. Hinn rétt tæplega fimmtugi Breed er með regluleg innslög á golfsjónvarpsstöðinni Golf Channel sem er hluti af fjölvarpi Stöðvar 2. Í þessum kennsluþætti fer Breed í gegnum eftirfarandi atriði: 1.) Sláðu upphafshögg undir miklu álagi eins og Vijay Singh gerir. 2.) Shaun Micheel sem sigraði á PGA meistaramótinu árið 2003 fer í gegnum járnahöggin. 3.) Lærðu af því sem David Toms gerði árið 2001. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Golftímabilinu fer brátt að ljúka hér á Íslandi og styttist í að flestir golfvellir landsins loki. Íslenskir kylfingar eru samt sem áður slá golfbolta í vetur hér á landi og erlendis. Golfkennslumyndbönd eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir og ættu þau að nýtast þeim sem vilja bæta leik sinn. Þar er að finna brot úr Golfskóla Birgis Leifs Hafþórssonar og kennslumyndbönd frá Michael Breed. Til þess að skoða myndböndin þarf að smella á sjónvarpshlutann á visir.is, fara síðan í íþróttir og þaðan í golfhlutann. Michael Breed er einn þekktasti sjónvarpsgolfkennari heims en hann starfar sem yfirkennari hjá Sunningdale Country Club í Scarsdale, NY. Hinn rétt tæplega fimmtugi Breed er með regluleg innslög á golfsjónvarpsstöðinni Golf Channel sem er hluti af fjölvarpi Stöðvar 2. Í þessum kennsluþætti fer Breed í gegnum eftirfarandi atriði: 1.) Sláðu upphafshögg undir miklu álagi eins og Vijay Singh gerir. 2.) Shaun Micheel sem sigraði á PGA meistaramótinu árið 2003 fer í gegnum járnahöggin. 3.) Lærðu af því sem David Toms gerði árið 2001.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira