Friðrik Dór afhjúpar nýjan stíl Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. október 2011 16:35 Það kom ýmsum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn Friðrik Dór tilkynnti að hann og popptónskáldið Ólafur Arnalds væru að vinna saman að næstu plötu hans. Fyrir nokkrum vikum slepptu þeir svo fyrsta laginu af þessari væntanlegu plötu lausu og þá varð augljóst að Friðrik er mikilli mótun þessa daganna. Lagið, sem heitir I don't remember your name, er svalt melónkólískt rafpopp og öllu dýpra en það léttmeti sem einkenni frumraun hans Allt sem þú átt er kom út í fyrra. Útvarpsmenn hafa jafnvel talað um að lagið hljómi svo erlendis að þeir hafi varlað trúað því að þarna væri Friðrik Dór á ferð. Þó svo að nýja lagið hafi fengið prýðis móttökur ætlar Friðrik ekki að skella sér í jólaplötuflóðið í ár. Hann og Ólafur vinna hörðum höndum við nýju plötuna sem greinilega er ætluð fyrir erlenda markaði.Við getum búist við plötunni á fyrri hluta næsta árs. Friðrik Dór verður gestur þáttarins Vasadiskó á morgun en þar ætlar hann að frumflytja eitt eða fleiri lög af þessari væntanlegu annari sólóplötu hans. Einnig mætir hann með vasadiskóið sitt (mp3 spilara) og setur á shuffle. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni en þar birtast reglulega myndbönd, fréttir, lagalistar og annað tengt þættinum fyrir þá sem styðja á like-hnappinn. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Það kom ýmsum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn Friðrik Dór tilkynnti að hann og popptónskáldið Ólafur Arnalds væru að vinna saman að næstu plötu hans. Fyrir nokkrum vikum slepptu þeir svo fyrsta laginu af þessari væntanlegu plötu lausu og þá varð augljóst að Friðrik er mikilli mótun þessa daganna. Lagið, sem heitir I don't remember your name, er svalt melónkólískt rafpopp og öllu dýpra en það léttmeti sem einkenni frumraun hans Allt sem þú átt er kom út í fyrra. Útvarpsmenn hafa jafnvel talað um að lagið hljómi svo erlendis að þeir hafi varlað trúað því að þarna væri Friðrik Dór á ferð. Þó svo að nýja lagið hafi fengið prýðis móttökur ætlar Friðrik ekki að skella sér í jólaplötuflóðið í ár. Hann og Ólafur vinna hörðum höndum við nýju plötuna sem greinilega er ætluð fyrir erlenda markaði.Við getum búist við plötunni á fyrri hluta næsta árs. Friðrik Dór verður gestur þáttarins Vasadiskó á morgun en þar ætlar hann að frumflytja eitt eða fleiri lög af þessari væntanlegu annari sólóplötu hans. Einnig mætir hann með vasadiskóið sitt (mp3 spilara) og setur á shuffle. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni en þar birtast reglulega myndbönd, fréttir, lagalistar og annað tengt þættinum fyrir þá sem styðja á like-hnappinn.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira