Straumar áfram með Álftá Af Vötn og Veiði skrifar 27. október 2011 14:46 Dagur Garðarsson, talsmaður Strauma, með fallega veiði úr Kerfossi. Mynd af www.votnogveidi.is Veiðifélagið Straumar hefur framlengt samning sinn um Álftá á Mýrum til þriggja ára. Félagið hefur haft ána á leigu í 17 ár og þau verða því tuttugu þegar núverandi samningi lýkur. Þetta staðfesti Dagur Garðarsson hjá Straumum í samtali við VoV. Hann vildi ekki nefna peningaupphæðir í þessu sambandi en sagði þó að óhjákvæmilegt hefði verið að hækka nokkuð árleiguna. „Það leiðir af sér um 10 prósent hækkun að jafnaði á verði veiðileyfa," sagði Dagur. Meiar á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4065 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði
Veiðifélagið Straumar hefur framlengt samning sinn um Álftá á Mýrum til þriggja ára. Félagið hefur haft ána á leigu í 17 ár og þau verða því tuttugu þegar núverandi samningi lýkur. Þetta staðfesti Dagur Garðarsson hjá Straumum í samtali við VoV. Hann vildi ekki nefna peningaupphæðir í þessu sambandi en sagði þó að óhjákvæmilegt hefði verið að hækka nokkuð árleiguna. „Það leiðir af sér um 10 prósent hækkun að jafnaði á verði veiðileyfa," sagði Dagur. Meiar á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4065 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði