Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Öflugar göngur í Langá Veiði Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Laxinn mættur í fleiri ár Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Öflugar göngur í Langá Veiði Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Laxinn mættur í fleiri ár Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði