Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Fyrsti lax sumarsins kominn á land í Ytri Rangá Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Fín byrjun í Straumfjarðará Veiði 1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Fyrsti lax sumarsins kominn á land í Ytri Rangá Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Fín byrjun í Straumfjarðará Veiði 1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði