Dapurlegar fréttir úr Skógá Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:05 Dapurlegur endir á góðu uppbyggingarstarfi í Skógá Mynd af www.angling.is Margir félagsmenn SVFR þekkja til Skógár undir Eyjafjöllum en svæðið hefur átt undir högg að sækja eftir eldgosið í fyrra. Líkur eru á að seiðasleppingum verði hætt í ána. Áin var á árum áður í sölu hér hjá SVFR við miklar vinsældir, en eftir eldgosið í Eyjafjallajökli hefur mikið af ösku borist í ána og lax úr seiðasleppingum ekki skilað sér. Samkvæmt frétt sem birtist á vefsíðunni Vötn og Veiði þá segist leigutaki árinnar ekki sjá fram á að áframhald verði á seiðasleppingum. Mjög döpur veiði var í ánni í sumar, eða um 45 laxar. Stangveiði Mest lesið Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Stórlax á hitch úr Ytri Rangá Veiði Frábær veiði í opnun Laxá í Mývatnssveit Veiði
Margir félagsmenn SVFR þekkja til Skógár undir Eyjafjöllum en svæðið hefur átt undir högg að sækja eftir eldgosið í fyrra. Líkur eru á að seiðasleppingum verði hætt í ána. Áin var á árum áður í sölu hér hjá SVFR við miklar vinsældir, en eftir eldgosið í Eyjafjallajökli hefur mikið af ösku borist í ána og lax úr seiðasleppingum ekki skilað sér. Samkvæmt frétt sem birtist á vefsíðunni Vötn og Veiði þá segist leigutaki árinnar ekki sjá fram á að áframhald verði á seiðasleppingum. Mjög döpur veiði var í ánni í sumar, eða um 45 laxar.
Stangveiði Mest lesið Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Stórlax á hitch úr Ytri Rangá Veiði Frábær veiði í opnun Laxá í Mývatnssveit Veiði