Sitjandi stjórnarmenn hafa allir gefið kost á sér 7. nóvember 2011 09:35 Skrifstofa félagsins hefur í dag móttekið framboð Árna Friðleifssonar, Bernhards A. Petersen og Hilmars Jónssonar til stjórnar SVFR. Ljóst er því að þeir munu óska eftir áframhaldandi umboði til starfa fyrir félagið næstu tvö árin. Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjvikur fer fram á Grand Hótel laugardaginn 26. nóvember næstkomandi. Áður hafði Bjarni Júlíusson gefið út að hann myndi gefa kost á sér til formennsku, og fylgja kollegar hans í stjórninni nú í kjölfarið. Samkvæmt lögum SVFR þá ber að skila framboði til stjórnar og tillögum til lagabreytinga til skrifstofu félagsins eigi síðar en fjórtán dögum fyrir aðalfund. Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiði
Skrifstofa félagsins hefur í dag móttekið framboð Árna Friðleifssonar, Bernhards A. Petersen og Hilmars Jónssonar til stjórnar SVFR. Ljóst er því að þeir munu óska eftir áframhaldandi umboði til starfa fyrir félagið næstu tvö árin. Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjvikur fer fram á Grand Hótel laugardaginn 26. nóvember næstkomandi. Áður hafði Bjarni Júlíusson gefið út að hann myndi gefa kost á sér til formennsku, og fylgja kollegar hans í stjórninni nú í kjölfarið. Samkvæmt lögum SVFR þá ber að skila framboði til stjórnar og tillögum til lagabreytinga til skrifstofu félagsins eigi síðar en fjórtán dögum fyrir aðalfund.
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiði