Aðeins um 100 laxar úr Hvannadalsá í sumar Karl Lúðvíksson skrifar 17. nóvember 2011 10:13 Þessi stóri hængur hefur líklega skilað sínu eftir að hafa verið veiddur í klak í Hvannadalsá Mynd af www.lax-a.is Hvannadalsá var töluvert undir væntingum í sumar, eins og svo margar aðrar ár, þó var gott hlutfall stórlaxa í ánni. Samkvæmt okkar bókum komu rétt rúmlega 100 laxar úr ánni í sumar sem er töluvert fall frá 465 löxum í fyrra. Hluti af skýringunni er eflaust sá að í sumar var einungis leyð fluguveiði í fyrsta skipti og reynslan sýnir okkur að fyrsta ár í fluguveiði skilar alltaf lægri heildartölu en vanalega. En ekki dugir að sýta það, heldur skal horft til framtíðar – úr árgangnum sem skilaði sér í sumar er von á 2ja ára laxi næsta sumar auk þess sem falleg og hreystileg seiði gengu til sjávar nú í vor. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Er þetta flottasta veiðimyndin í sumar? Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Veiði
Hvannadalsá var töluvert undir væntingum í sumar, eins og svo margar aðrar ár, þó var gott hlutfall stórlaxa í ánni. Samkvæmt okkar bókum komu rétt rúmlega 100 laxar úr ánni í sumar sem er töluvert fall frá 465 löxum í fyrra. Hluti af skýringunni er eflaust sá að í sumar var einungis leyð fluguveiði í fyrsta skipti og reynslan sýnir okkur að fyrsta ár í fluguveiði skilar alltaf lægri heildartölu en vanalega. En ekki dugir að sýta það, heldur skal horft til framtíðar – úr árgangnum sem skilaði sér í sumar er von á 2ja ára laxi næsta sumar auk þess sem falleg og hreystileg seiði gengu til sjávar nú í vor. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Er þetta flottasta veiðimyndin í sumar? Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Veiði