Steyptar borðplötur vinsælar núna Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður skrifar 14. nóvember 2011 09:52 Steypan hefur verið vinsæl undanfarið. Steypan er ekki bara flott, heldur er hún ódýr og umhverfisvæn líka. Steypan hefur verið notuð í ýmislegt en upp á síðkastið eru steyptar borðplötur áberandi mikið notaðar eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. Þetta er venjuleg steypa sem er steypt í mót eftir þörfum og er svo pússuð upp. Ef fólk er ekki alveg að fíla þetta hráa útlit er hægt að bæta lit út í steypuna. Þá má útfæra sniðuga lausn sem felst í því að sett er 2 – 3 mm steypuáferð á nánast hvað sem er og í nánast hvaða lit sem er. Þá er litnum blandað út í steypuna. Þannig má útfæra útlit steypunnar en sleppa við þunga hennar. Sjá útfærsluna hér.Facebooksíða Sæbjargar - Saja Interior Design Tengdar fréttir Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... 13. október 2011 09:07 Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... 8. október 2011 10:15 Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... 24. október 2011 15:20 Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... 19. október 2011 15:49 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Steypan hefur verið vinsæl undanfarið. Steypan er ekki bara flott, heldur er hún ódýr og umhverfisvæn líka. Steypan hefur verið notuð í ýmislegt en upp á síðkastið eru steyptar borðplötur áberandi mikið notaðar eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. Þetta er venjuleg steypa sem er steypt í mót eftir þörfum og er svo pússuð upp. Ef fólk er ekki alveg að fíla þetta hráa útlit er hægt að bæta lit út í steypuna. Þá má útfæra sniðuga lausn sem felst í því að sett er 2 – 3 mm steypuáferð á nánast hvað sem er og í nánast hvaða lit sem er. Þá er litnum blandað út í steypuna. Þannig má útfæra útlit steypunnar en sleppa við þunga hennar. Sjá útfærsluna hér.Facebooksíða Sæbjargar - Saja Interior Design
Tengdar fréttir Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... 13. október 2011 09:07 Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... 8. október 2011 10:15 Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... 24. október 2011 15:20 Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... 19. október 2011 15:49 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... 13. október 2011 09:07
Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... 8. október 2011 10:15
Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... 24. október 2011 15:20
Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... 19. október 2011 15:49