Andleg vellíðan, húðin, fötin eru farin að verða aðeins lausari á manni, segja leikkonurnar Ingibjörg Reynisdóttir og Brynja Valdís Gísladóttir meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði spurðar út í mánaðarlanga áskorun sem fólst í því að mæta á hverjum virkum degi í 90 mínútna langa Hot jóga tíma hjá Jóhönnu Karlsdóttur í Sporthúsinu.
Sjá nánar Sporthúsið.is.
Leikkonurnar klæðast Pure Lime íþróttafatnaði - hér segja þær frá því (myndband).
Lífið