Lokatölur úr ánum og vangaveltur Af Vötn og Veiði skrifar 10. nóvember 2011 09:03 Lax stekkur í Sjávarfossi í Elliðaánum Mynd: Heimir Óskarsson Eins og fram hefur komið þá var laxasumarið 2011 það sjötta besta frá upphafi skráninga skv bráðabirgðatölum frá VMSt. VoV hefur tekið saman allar þær lokatölur sem komist hefur verið yfir. Ekki tæmandi listi, en hér kennir margra grasa. Hér að neðan er listi yfir flestar laxveiðiár landsins, ekki þó allar, en þessar tölur gefa góða hugmynd um gang mála. VMSt segir bráðabirgðatölu vera 53.200 laxa sem er 19 prósent minna en í fyrra, er 74.961 lax veiddist, en samt er þetta sjötta besta veiðisumarið. Því er varla hægt að segja annað en að um fínasta laxasumar hafi verið að ræða þó að landsins gæðum hafi verið misskipt að venju. Listinn í heild sinni er hér: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4076 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Boltar í Baugstaðarós Veiði Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Mikið líf í Elliðavatni um helgina Veiði
Eins og fram hefur komið þá var laxasumarið 2011 það sjötta besta frá upphafi skráninga skv bráðabirgðatölum frá VMSt. VoV hefur tekið saman allar þær lokatölur sem komist hefur verið yfir. Ekki tæmandi listi, en hér kennir margra grasa. Hér að neðan er listi yfir flestar laxveiðiár landsins, ekki þó allar, en þessar tölur gefa góða hugmynd um gang mála. VMSt segir bráðabirgðatölu vera 53.200 laxa sem er 19 prósent minna en í fyrra, er 74.961 lax veiddist, en samt er þetta sjötta besta veiðisumarið. Því er varla hægt að segja annað en að um fínasta laxasumar hafi verið að ræða þó að landsins gæðum hafi verið misskipt að venju. Listinn í heild sinni er hér: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4076 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Boltar í Baugstaðarós Veiði Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Mikið líf í Elliðavatni um helgina Veiði