Viðskipti erlent

Markaðir tóku vel í tíðindi frá Brussel

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Markaðurinn greip vel í tiðindi frá Brussel.
Markaðurinn greip vel í tiðindi frá Brussel. mynd/ afp.
Markaðir, bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu, brugðust gríðarlega vel við þeim tíðindum sem bárust frá Brussel í dag. Greint var frá því að helstu leiðtogar evruríkjanna hefðu komist að niðurstöðu um það hver næstu skref ættu að vera í skuldavanda ríkjanna. Nasdaq vísitalan hækkaði um 1,94% og S&P 500 hækkaði um 1,69%. Í Evrópu hækkaði FTSE um 0,83%, DAX hækkaði um 1,91% og CAC 40 um 2,48%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×