Google beið lægri hlut í risavöxnu einokunarmáli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. ágúst 2024 21:39 Forsvarsmenn Google gætu verið þvingaðir til að gera miklar breytingar á Android-stýrikerfinu. AP/Peter Morgan Google braut margvísleg samkeppnislög sem girða fyrir einokun á markaði og misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Þetta er niðurstaða dómara í Washington í máli sem samkeppnisyfirvöld í Bandaríkjunum höfðuðu gegn Google. Málið er umfangsmesta samkeppnismál sem komið hefur inn á borð dómstóla í áratugi, eða síðan mál var höfðað gegn Microsoft í lok tíunda áratugarins. Málið hefur velkst um innan dómskerfisins frá árinu 2020 en í kjölfarið voru mál höfðuð gegn sambærilegum tæknirisum á borð við Meta, Amazon og Apple. Í niðurstöðukafla dómsins kemst dómari að þeirri niðurstöðu að hegðun Google á markaði líkist einokun. Fyrirtækið hafi beitt öllum brögðum til þess að hindra heilbrigða samkeppni og notfært sér markaðsráðandi stöðu ítrekað gegn minni aðilum á markaði, leitarvélum á borð við Bing. Mörgum milljörðum dala hafi verið eytt í samninga við Apple og Samsung í því skyni að Google væri aðal-leitarvélin í tækjum þessara tæknifyrirtækja. Að sögn saksóknara hafi Google um 90 prósent markaðshlutdeild á þessum markaði. Í tilkynningu frá Kent Walker talsmanni Google, eftir að dómur féll, segir hann að dómnum verði áfrýjað. Dómari hafi komist að þeirri niðurstöðu að Google væri öflugasta leitarvélin, en að fyrirtækið „megi ekki gera hana aðgengilega“. Í dómnum er ekki tekið fram hversu mikið Google verði gert að greiða vegna brotanna, og því enn óvíst hvaða afleiðingar brotin hafi á framtíð fyrirtækisins og markaðsráðandi stöðu. Bandaríkin Samkeppnismál Tækni Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Málið er umfangsmesta samkeppnismál sem komið hefur inn á borð dómstóla í áratugi, eða síðan mál var höfðað gegn Microsoft í lok tíunda áratugarins. Málið hefur velkst um innan dómskerfisins frá árinu 2020 en í kjölfarið voru mál höfðuð gegn sambærilegum tæknirisum á borð við Meta, Amazon og Apple. Í niðurstöðukafla dómsins kemst dómari að þeirri niðurstöðu að hegðun Google á markaði líkist einokun. Fyrirtækið hafi beitt öllum brögðum til þess að hindra heilbrigða samkeppni og notfært sér markaðsráðandi stöðu ítrekað gegn minni aðilum á markaði, leitarvélum á borð við Bing. Mörgum milljörðum dala hafi verið eytt í samninga við Apple og Samsung í því skyni að Google væri aðal-leitarvélin í tækjum þessara tæknifyrirtækja. Að sögn saksóknara hafi Google um 90 prósent markaðshlutdeild á þessum markaði. Í tilkynningu frá Kent Walker talsmanni Google, eftir að dómur féll, segir hann að dómnum verði áfrýjað. Dómari hafi komist að þeirri niðurstöðu að Google væri öflugasta leitarvélin, en að fyrirtækið „megi ekki gera hana aðgengilega“. Í dómnum er ekki tekið fram hversu mikið Google verði gert að greiða vegna brotanna, og því enn óvíst hvaða afleiðingar brotin hafi á framtíð fyrirtækisins og markaðsráðandi stöðu.
Bandaríkin Samkeppnismál Tækni Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira