Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. september 2024 07:56 Svo virðist sem að það sé að hægjast á rafbílavæðingunni, ef marka má yfirlýsingar frá Volvo, GM og Ford. EPA-EFE/RUNGROJ YONGRIT Bílaframleiðandinn Volvo hefur nú dregið í land með þær áætlanir sínar að bjóða einungis upp á alrafdrifna bíla árið 2030. Þessar metnaðarfullu áætlanir voru kynntar fyrir þremur árum en nú segir fyrirtækið að markmiðið náist væntanlega ekki. Búist er við því að árið 2030 verði um níutíu prósent allra Volvo bíla sem renna nýjir af færibandinu rafdrifnir eða tengiltvinnbílar, en tíu prósent verði með svokölluðum hybrid vélum, sem nýta bæði rafmagn og jarðefnaeldsneyti. Ástæðan er fyrst og fremst sú staðreynd að dregið hefur úr eftirspurn eftir aldrafdrifnum bílum á stærstu mörkuðum Volvo og þá er einnig mikil óvissa uppi um tolla sem setja á á rafbíla frá Kína. Að auki hefur innviðauppbygging þegar kemur að hleðslustöðvum ekki gengið eins hratt og vonir stóðu til auk þess sem mörg ríki hafa dregið úr stuðningi til þeirra sem vilja kaupa rafbíl. Volvo er ekki fyrsti framleiðandinn sem dregur í land með þessa alrafdrifnu framtíðarsýn, en bílarisar á borð við Ford og GM hafa gert slíkt hið sama undanfarið. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þessar metnaðarfullu áætlanir voru kynntar fyrir þremur árum en nú segir fyrirtækið að markmiðið náist væntanlega ekki. Búist er við því að árið 2030 verði um níutíu prósent allra Volvo bíla sem renna nýjir af færibandinu rafdrifnir eða tengiltvinnbílar, en tíu prósent verði með svokölluðum hybrid vélum, sem nýta bæði rafmagn og jarðefnaeldsneyti. Ástæðan er fyrst og fremst sú staðreynd að dregið hefur úr eftirspurn eftir aldrafdrifnum bílum á stærstu mörkuðum Volvo og þá er einnig mikil óvissa uppi um tolla sem setja á á rafbíla frá Kína. Að auki hefur innviðauppbygging þegar kemur að hleðslustöðvum ekki gengið eins hratt og vonir stóðu til auk þess sem mörg ríki hafa dregið úr stuðningi til þeirra sem vilja kaupa rafbíl. Volvo er ekki fyrsti framleiðandinn sem dregur í land með þessa alrafdrifnu framtíðarsýn, en bílarisar á borð við Ford og GM hafa gert slíkt hið sama undanfarið.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira