Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Karl Lúðvíksson skrifar 5. desember 2011 10:58 Mynd af www.lax-a.is Grein um Stóru Laxá eftir þýska veiðimanninn Mawill Lüdenbach hefur verið birt í þýska veiðiblaðinu Scale Fly & Spin Fishing. Mawill og félagi hans Eric Cullin komu hér í heimsókn í byrjun september og veiddu í fjóra daga í Stór Laxá. Eins og fram kemur í greininni fengu félagarnir frábæra veiði en Mawill náði meðal annars að landa tíu löxum á sex tímum, eitthvað sem hann hefur aldrei náð. Hægt er að lesa greinina og blaðið hér. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Straumunum Veiði Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Léttklæddar laxaflugur Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði
Grein um Stóru Laxá eftir þýska veiðimanninn Mawill Lüdenbach hefur verið birt í þýska veiðiblaðinu Scale Fly & Spin Fishing. Mawill og félagi hans Eric Cullin komu hér í heimsókn í byrjun september og veiddu í fjóra daga í Stór Laxá. Eins og fram kemur í greininni fengu félagarnir frábæra veiði en Mawill náði meðal annars að landa tíu löxum á sex tímum, eitthvað sem hann hefur aldrei náð. Hægt er að lesa greinina og blaðið hér. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Straumunum Veiði Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Léttklæddar laxaflugur Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði