McIlroy grét eftir klúðrið á Masters 17. desember 2011 19:15 Kylfingurinn Rory MCIlroy hefur viðurkennt að hafa grátið eins og barn eftir að hann kastaði frá sér sigrinum á Masters-mótinu. McIlroy hafði fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn en fór algerlega á taugum. Hann kláraði hringinn á 80 höggum og endaði tíu höggum á eftir efsta manni. Eftir mótið hringdi hann í foreldra sína í Norður-Írlandi og hann missti algjörlega stjórn á tilfinningum sínum í símanum. "Þau sögðu eðlilega að þetta yrði allt í lagi en ég var því ósammála því ég hafði klúðrað hugsanlega eina tækifærinu sem ég fæ á að vinna þetta mót," sagði Rory. "Mér leið betur eftir að hafa talað við mömmu og pabba og geri mér grein fyrir því í dag að ég mun fá annað tækifæri." Rory lét þetta tap ekki á sig fá því aðeins 67 dögum síðar vann hann næsta risamót, US Open. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfingurinn Rory MCIlroy hefur viðurkennt að hafa grátið eins og barn eftir að hann kastaði frá sér sigrinum á Masters-mótinu. McIlroy hafði fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn en fór algerlega á taugum. Hann kláraði hringinn á 80 höggum og endaði tíu höggum á eftir efsta manni. Eftir mótið hringdi hann í foreldra sína í Norður-Írlandi og hann missti algjörlega stjórn á tilfinningum sínum í símanum. "Þau sögðu eðlilega að þetta yrði allt í lagi en ég var því ósammála því ég hafði klúðrað hugsanlega eina tækifærinu sem ég fæ á að vinna þetta mót," sagði Rory. "Mér leið betur eftir að hafa talað við mömmu og pabba og geri mér grein fyrir því í dag að ég mun fá annað tækifæri." Rory lét þetta tap ekki á sig fá því aðeins 67 dögum síðar vann hann næsta risamót, US Open.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira