Veiðikortsbæklingurinn kominn á vefinn Karl Lúðvíksson skrifar 12. desember 2011 14:00 Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð. Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Talið niður í gæsaveiðina Veiði 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði
Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð.
Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Talið niður í gæsaveiðina Veiði 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði