Bók um Grímsá og Tungná 12. desember 2011 09:42 Út er komin bókin um Grímsá og Tunguá í Borgarfirði og er það þriðja bókin í bókaflokki Litrófs um íslenskar laxveiðiár. Bók tafðist smá vegna kreppu, en er nú komin út. Áður voru komnar út bækur um Laxá í Kjós og Langá á Mýrum. Nú er komin Grímsá og í skoðun hver verður næst. Bókin um Grímsá er byggð upp með sama hætti og fyrri bækur í bókaflokkinum, myndakaflar eru fremst og aftast, elstu myndir fremst, nýrri myndir, en gamlar samt, eru aftast. Síðan eru veiðistaðalýsingar, veiðisögur, viðtöl og hugleiðingar. Af því er nóg í bókinni um Grímsá, ekki síst við látna höfðingja sem segja söguna eins og hún var. Fáar ár hér á landi hafa jafn ríka“historíu“ og Grímsá og við teljum að það skili sér vel. Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Laxveiðimenn fagna rigningarspá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 300 laxa vika í Selá Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði 95 sm lax í Elliðaánum Veiði
Út er komin bókin um Grímsá og Tunguá í Borgarfirði og er það þriðja bókin í bókaflokki Litrófs um íslenskar laxveiðiár. Bók tafðist smá vegna kreppu, en er nú komin út. Áður voru komnar út bækur um Laxá í Kjós og Langá á Mýrum. Nú er komin Grímsá og í skoðun hver verður næst. Bókin um Grímsá er byggð upp með sama hætti og fyrri bækur í bókaflokkinum, myndakaflar eru fremst og aftast, elstu myndir fremst, nýrri myndir, en gamlar samt, eru aftast. Síðan eru veiðistaðalýsingar, veiðisögur, viðtöl og hugleiðingar. Af því er nóg í bókinni um Grímsá, ekki síst við látna höfðingja sem segja söguna eins og hún var. Fáar ár hér á landi hafa jafn ríka“historíu“ og Grímsá og við teljum að það skili sér vel. Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Laxveiðimenn fagna rigningarspá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 300 laxa vika í Selá Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði 95 sm lax í Elliðaánum Veiði