Sjötta tölublað veiðislóðar komið út Af Vötn og Veiði skrifar 21. desember 2011 10:16 Sjötta tölublað félagana af Veiðislóð er nú komið út og er sækjanlegt hér á www.votnogveidi.is og á eigin vef, www.veidislod.is Blaðið er með margbreytilegu efni sem viðkemur sportveiði á ýmsa vegu. Þeir loka árinu með þessu tölublaði og þakka fyrir viðtökurnar, sem hafa verið magnaðar. Efni jólablaðs Veiðislóðar er margvíslegt, Þeir segja frá veiðistaðnum Mýrarkvísl, segja frá Pro Tube túpuhnýtingarkerfinu, skreppa á bogveiðar með Dúa Landmark til Kólórado, segja frá Poniter veiðihundum Ásgeirs heiðars og vitleysunni sem er í gangi í aðdraganda Þjórsárvirkjana svo eitthvað sé nefnt. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4102 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Veiði hefst í þjóðgarðinum 20. apríl Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Líflegt í Vatnamótunum Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði
Sjötta tölublað félagana af Veiðislóð er nú komið út og er sækjanlegt hér á www.votnogveidi.is og á eigin vef, www.veidislod.is Blaðið er með margbreytilegu efni sem viðkemur sportveiði á ýmsa vegu. Þeir loka árinu með þessu tölublaði og þakka fyrir viðtökurnar, sem hafa verið magnaðar. Efni jólablaðs Veiðislóðar er margvíslegt, Þeir segja frá veiðistaðnum Mýrarkvísl, segja frá Pro Tube túpuhnýtingarkerfinu, skreppa á bogveiðar með Dúa Landmark til Kólórado, segja frá Poniter veiðihundum Ásgeirs heiðars og vitleysunni sem er í gangi í aðdraganda Þjórsárvirkjana svo eitthvað sé nefnt. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4102 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Veiði hefst í þjóðgarðinum 20. apríl Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Líflegt í Vatnamótunum Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði