Apple og Sony á lista yfir verstu tæknimistök 2011 30. desember 2011 20:59 Margir biðu spenntir eftir iPhone 5 og urðu því fyrir vonbrigðum þegar Apple kynnti nýja útgáfu af iPhone 4. mynd/AFP Það má segja að tækniiðnaðurinn hafi blómstrað á árinu 2011. En þrátt fyrir miklar framfarir í snjallsímatækni er ljóst að mörg feilspor voru tekin. Vefsíðan Engadget hefur tekið saman það helsta sem fór úrskeiðis hjá tæknifyrirtækjum á árinu. Fyrirtæki á borð við Apple, HTC, Netflix, Sony og Nintendo er öll gagnrýnd fyrir að bregðast viðskiptavinum sínum. Álitsgjafar Engadget telja að Apple hafa brugðist viðskiptavinum sínum þegar fyrirtækið kynnti iPhone 4S. Farsímaframleiðandinn HTC fær síðan slæma einkunn fyrir snjallsímann Thunderbolt. Vefsíðan Netflix á vísan stað á listanum en viðskiptavinir síðunnar voru æfir eftir að nafni hennar var breytt og áskriftarkostnaður var aukinn. Netflix hefur dregið breytingarnar til baka. Hægt er að sjá listann hér. Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Það má segja að tækniiðnaðurinn hafi blómstrað á árinu 2011. En þrátt fyrir miklar framfarir í snjallsímatækni er ljóst að mörg feilspor voru tekin. Vefsíðan Engadget hefur tekið saman það helsta sem fór úrskeiðis hjá tæknifyrirtækjum á árinu. Fyrirtæki á borð við Apple, HTC, Netflix, Sony og Nintendo er öll gagnrýnd fyrir að bregðast viðskiptavinum sínum. Álitsgjafar Engadget telja að Apple hafa brugðist viðskiptavinum sínum þegar fyrirtækið kynnti iPhone 4S. Farsímaframleiðandinn HTC fær síðan slæma einkunn fyrir snjallsímann Thunderbolt. Vefsíðan Netflix á vísan stað á listanum en viðskiptavinir síðunnar voru æfir eftir að nafni hennar var breytt og áskriftarkostnaður var aukinn. Netflix hefur dregið breytingarnar til baka. Hægt er að sjá listann hér.
Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira