Tískubloggari hannar fyrir H&M 20. janúar 2011 06:00 Sænski tískubloggarinn Elin Kling, til vinstri, hefur hannað fatalínu í samstarfi við tískurisann H&M. Nordicphotos/Getty Sænski tískurisinn H&M hefur hannað sérstaka fatalínu í samstarfi við sænska tískubloggarann Elinu Kling og verður línan aðeins fáanleg í verslunum H&M í Svíþjóð. Þetta er í fyrsta sinn sem verslunin fær tískubloggara í lið með sér, en Kling er einn vinsælasti bloggari Svía. Línan inniheldur níu flíkur og er nútímaleg, einföld og látlaus og undir áhrifum frá hinum gamla bóhemastíl. Orðtækið „minna er meira“ á vel við línuna, sem tók rúmt ár að hanna. „Það er mikill heiður að vera fyrsti tískubloggarinn sem tekur að sér slíkt verkefni. Ég er mjög ánægð með útkomuna og línan endurspeglar vel minn persónulega stíl,“ skrifaði Kling á bloggsíðu sinni. Línan kemur í verslanir í Svíþjóð hinn 3. febrúar næstkomandi og er fullvíst að hennar verði beðið með mikilli eftirvæntingu.- sm Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Sænski tískurisinn H&M hefur hannað sérstaka fatalínu í samstarfi við sænska tískubloggarann Elinu Kling og verður línan aðeins fáanleg í verslunum H&M í Svíþjóð. Þetta er í fyrsta sinn sem verslunin fær tískubloggara í lið með sér, en Kling er einn vinsælasti bloggari Svía. Línan inniheldur níu flíkur og er nútímaleg, einföld og látlaus og undir áhrifum frá hinum gamla bóhemastíl. Orðtækið „minna er meira“ á vel við línuna, sem tók rúmt ár að hanna. „Það er mikill heiður að vera fyrsti tískubloggarinn sem tekur að sér slíkt verkefni. Ég er mjög ánægð með útkomuna og línan endurspeglar vel minn persónulega stíl,“ skrifaði Kling á bloggsíðu sinni. Línan kemur í verslanir í Svíþjóð hinn 3. febrúar næstkomandi og er fullvíst að hennar verði beðið með mikilli eftirvæntingu.- sm
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira