Jólagjafir til útlanda 1. nóvember 2011 00:01 Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir vini og ættingja erlendis. Njála Íslensk klassík á hljóðbók. Íslendingar erlendis geta huggað sig við að bókmenntaarfurinn rýrnaði ekki í efnahagshruninu. Brennu-Njáls saga kostar 4.990 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Húfa og vettlingar Íslenska ullin klikkar ekki. Notaleg gjöf sem hlýjar. Fæst í Islandia í Kringlunni á samtals 3.830 krónur.Lundi Grillhanski með lunda á er frábær gjöf til vina erlendis, sérstaklega ef þeir eru úr Eyjum. Fæst í Islandia í Kringlunni á 1.190 krónur.Myndabók frá Íslandi Myndir af íslenskri náttúru eru ágætis áminning til vina erlendis um kosti Íslands. Bókin Innanlands eftir Sigurgeir Sigurjónsson fæst á 2.900 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Harðfiskur Fátt er íslenskara en harðfiskurinn. Nærandi og þjóðleg gjöf. 300 grömm af roðlausri ýsu fást á 1.798 krónur í Bónus. Jól Mest lesið Borða með góðri samvisku Jól Jólaboð Afa árið 1988 Jól Jólakaka frá ömmu Jólin Ljós dempuð í kirkjunni Jól Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Jól Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Jól Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Jól Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu Jólin Jólatréð verður musteri minninga Jólin
Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir vini og ættingja erlendis. Njála Íslensk klassík á hljóðbók. Íslendingar erlendis geta huggað sig við að bókmenntaarfurinn rýrnaði ekki í efnahagshruninu. Brennu-Njáls saga kostar 4.990 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Húfa og vettlingar Íslenska ullin klikkar ekki. Notaleg gjöf sem hlýjar. Fæst í Islandia í Kringlunni á samtals 3.830 krónur.Lundi Grillhanski með lunda á er frábær gjöf til vina erlendis, sérstaklega ef þeir eru úr Eyjum. Fæst í Islandia í Kringlunni á 1.190 krónur.Myndabók frá Íslandi Myndir af íslenskri náttúru eru ágætis áminning til vina erlendis um kosti Íslands. Bókin Innanlands eftir Sigurgeir Sigurjónsson fæst á 2.900 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Harðfiskur Fátt er íslenskara en harðfiskurinn. Nærandi og þjóðleg gjöf. 300 grömm af roðlausri ýsu fást á 1.798 krónur í Bónus.
Jól Mest lesið Borða með góðri samvisku Jól Jólaboð Afa árið 1988 Jól Jólakaka frá ömmu Jólin Ljós dempuð í kirkjunni Jól Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Jól Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Jól Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Jól Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu Jólin Jólatréð verður musteri minninga Jólin