Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir 1. nóvember 2011 00:01 Björgvin Halldórsson og félagar hans töfruðu fram magnaða jólaskemmtun síðasta laugardag. MYNDIR/Hallgrímur Guðmundsson. Björgvin Halldórsson og félagar sungu svo sannarlega inn jólin með glæsilegum jólatónleikum í Laugardalshöllinni um helgina. Eins og Björgvins er von og vísa var umgjörðin stórglæsileg. Diddú söng sig inn í hjörtu áhorfenda. Fram komu Borgardætur, Diddú, Egill Ólafsson, Helgi Björnsson, Krummi, Laddi, Páll Óskar, Raggi Bjarna, Savanna tríóið, Sigríður & Högni úr Hjaltalín og Þú og ég.Ljósmyndarinn Hallgrímur Guðmundsson fangaði skemmtileg augnablik á tónleikunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Jólafréttir Mest lesið Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Óhefðbundið skraut Jól Uppruni jólasiðanna Jól Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Jól Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Jól Frystir jólaskreytingarnar Jól
Björgvin Halldórsson og félagar sungu svo sannarlega inn jólin með glæsilegum jólatónleikum í Laugardalshöllinni um helgina. Eins og Björgvins er von og vísa var umgjörðin stórglæsileg. Diddú söng sig inn í hjörtu áhorfenda. Fram komu Borgardætur, Diddú, Egill Ólafsson, Helgi Björnsson, Krummi, Laddi, Páll Óskar, Raggi Bjarna, Savanna tríóið, Sigríður & Högni úr Hjaltalín og Þú og ég.Ljósmyndarinn Hallgrímur Guðmundsson fangaði skemmtileg augnablik á tónleikunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Jólafréttir Mest lesið Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Óhefðbundið skraut Jól Uppruni jólasiðanna Jól Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Jól Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Jól Frystir jólaskreytingarnar Jól