Framúrstefna frá Færeyjum 28. febrúar 2011 06:00 Flottur kjóll, leggings og einstakur jakki frá Barböru í Gongini. Mynd/Copenhagen Fashion Festival Hönnunarmerkið bARBARA í gONGINI var á meðal þeirra skandinavísku tískumerkja sem sýndu línur sínar á nýyfirstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Merkið er upprunalega frá Færeyjum en hefur aðsetur í Kaupmannahöfn og þykir hönnun þess dökk og framúrstefnuleg. Sýning bARBARA í gONGINI fór fram í Det kongelige danske musikkonservatorium og var líkari listagjörningi en tískusýningu. Tónlistin var drungaleg og fyrirsæturnar gengu eins og í leiðslu um sviðið með hvítmáluð andlit og kolsvart hár. Fatnaðurinn var framúrstefnulegur og var sýningin því einstök upplifun frá upphafi til enda.- smSérstaklega flottur leðurjakki frá færeyska hönnuðinum.Svart og flott. Fallegur, hálf gegnsær kjóll frá Barbara í Gongini.Hönnun Barböru í Gongini þykir dökk og framúrstefnuleg.Draugaleg. Svartur kjóll og skósítt vesti ásamt síðri silfurhálskeðju. Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Hönnunarmerkið bARBARA í gONGINI var á meðal þeirra skandinavísku tískumerkja sem sýndu línur sínar á nýyfirstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Merkið er upprunalega frá Færeyjum en hefur aðsetur í Kaupmannahöfn og þykir hönnun þess dökk og framúrstefnuleg. Sýning bARBARA í gONGINI fór fram í Det kongelige danske musikkonservatorium og var líkari listagjörningi en tískusýningu. Tónlistin var drungaleg og fyrirsæturnar gengu eins og í leiðslu um sviðið með hvítmáluð andlit og kolsvart hár. Fatnaðurinn var framúrstefnulegur og var sýningin því einstök upplifun frá upphafi til enda.- smSérstaklega flottur leðurjakki frá færeyska hönnuðinum.Svart og flott. Fallegur, hálf gegnsær kjóll frá Barbara í Gongini.Hönnun Barböru í Gongini þykir dökk og framúrstefnuleg.Draugaleg. Svartur kjóll og skósítt vesti ásamt síðri silfurhálskeðju.
Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira