Friðrika brákuð eftir bílslys 23. febrúar 2011 13:00 Sársaukafullt Rikka er með brákað bringubein, sem þýðir meðal annars að það er erfitt fyrir hana að hlæja vegna sársauka. Fréttablaðið/Arnþór „Þetta er alveg skelfilegt fyrir manneskju eins og mig sem er hlæjandi allan sólarhringinn,“ segir sjónvarpskonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir, best þekkt sem Rikka. Hún getur ekki hlegið án þess að finna til því á fimmtudaginn var hún farþegi í bíl sem lenti í árekstri og þar brákaði hún bringubeinið. „Ég veit ekki hvort þetta kom eftir beltið eða hvað, því það gerðist allt svo hratt,“ segir Rikka, sem þakkar Guði fyrir að ekki fór verr. Brákað bringubein er kannski ekki alvarlegustu meiðslin og lætur ekki mikið yfir sér að utanverðu. Slík meiðsl geta hins vegar verið þeim mun sársaukafullari og erfið og þannig eru allar hreyfingar með öndunarfærunum ákaflega erfiðar. Rikka segist til að mynda hafa átt ákaflega erfitt á Eddunni á laugardagskvöldið. „Ég gat ekkert hlegið og það var virkilega erfitt, að geta ekki skellt rækilega upp úr með öllu þessu fyndna fólki í salinn. En svona er bara lífið.“ Rikka hefur að undanförnu stjórnað svokölluðum cupcakes-námskeiðum sem notið hafa mikilla vinsælda en vegna meiðslanna hefur hún þurft að aflýsa nokkrum námskeiðum. Rikka segist þó ekki kvíða verkefnaleysi, hún hafi nóg að gera heima fyrir. Almennt er talið að það taki sex til sjö vikur að jafna sig að fullu af brákuðu bringubeini en Rikka er hörð af sér. „Ég ætla mér að verða góð innan skamms.“- fgg Lífið Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
„Þetta er alveg skelfilegt fyrir manneskju eins og mig sem er hlæjandi allan sólarhringinn,“ segir sjónvarpskonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir, best þekkt sem Rikka. Hún getur ekki hlegið án þess að finna til því á fimmtudaginn var hún farþegi í bíl sem lenti í árekstri og þar brákaði hún bringubeinið. „Ég veit ekki hvort þetta kom eftir beltið eða hvað, því það gerðist allt svo hratt,“ segir Rikka, sem þakkar Guði fyrir að ekki fór verr. Brákað bringubein er kannski ekki alvarlegustu meiðslin og lætur ekki mikið yfir sér að utanverðu. Slík meiðsl geta hins vegar verið þeim mun sársaukafullari og erfið og þannig eru allar hreyfingar með öndunarfærunum ákaflega erfiðar. Rikka segist til að mynda hafa átt ákaflega erfitt á Eddunni á laugardagskvöldið. „Ég gat ekkert hlegið og það var virkilega erfitt, að geta ekki skellt rækilega upp úr með öllu þessu fyndna fólki í salinn. En svona er bara lífið.“ Rikka hefur að undanförnu stjórnað svokölluðum cupcakes-námskeiðum sem notið hafa mikilla vinsælda en vegna meiðslanna hefur hún þurft að aflýsa nokkrum námskeiðum. Rikka segist þó ekki kvíða verkefnaleysi, hún hafi nóg að gera heima fyrir. Almennt er talið að það taki sex til sjö vikur að jafna sig að fullu af brákuðu bringubeini en Rikka er hörð af sér. „Ég ætla mér að verða góð innan skamms.“- fgg
Lífið Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira