Hundrað vilja í Stundina okkar 26. febrúar 2011 12:00 Kveður Björgvin Franz hættir í Stundinni okkar en yfir hundrað umsóknir bárust um starf hans. Sex hafa verið valdir úr, samkvæmt Sigrúnu Stefánsdóttur, dagskrárstjóra RÚV. Fréttablaðið/GVA „Við fengum fullt af spennandi umsóknum frá spennandi fólki,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. Um hundrað umsóknir bárust Ríkissjónvarpinu vegna lausrar stöðu umsjónarmanns Stundarinnar okkar. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skemmstu er Björgvin Franz Gíslason að hætta með Stundina okkar og flytja til Ameríku og hann kvaddi svo sannarlega á toppnum; fékk Edduna og skaut Sveppa ref fyrir rass. Sigrún segir starfið sérstaklega mikilvægt í ár því nú eru liðin 45 ár frá því Stundin okkar fór fyrst í loftið. Sem gerir þetta að elsta sjónvarpsþættinum á dagskrá RÚV fyrir utan fréttir. „Við ætlum að vanda okkur vel við valið,“ segir Sigrún en búið er að grisja umsóknirnar og sex einstaklingar eða pör hafa verið boðaðir í frekari viðtöl. „Við erum síðan með mjög langan lista af mjög álitlegum umsækjendum sem við munum grípa í ef þessir sex ganga ekki upp.“ Það er óhætt að fullyrða að staða umsjónarmanns Stundarinnar okkar sé merkileg en meðal þeirra sem hafa gegnt henni eru Bryndís Schram, Gunnar Helgason og Felix Bergsson, Ásta Hrafnhildur og kötturinn Keli og svo Jóhann G. og Þóra Sigurðardóttir í hlutverkum Bárðar og Birtu. „Fólk verður auðvitað almenningseign þegar það stjórnar þessum þætti.“- fgg Lífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
„Við fengum fullt af spennandi umsóknum frá spennandi fólki,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. Um hundrað umsóknir bárust Ríkissjónvarpinu vegna lausrar stöðu umsjónarmanns Stundarinnar okkar. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skemmstu er Björgvin Franz Gíslason að hætta með Stundina okkar og flytja til Ameríku og hann kvaddi svo sannarlega á toppnum; fékk Edduna og skaut Sveppa ref fyrir rass. Sigrún segir starfið sérstaklega mikilvægt í ár því nú eru liðin 45 ár frá því Stundin okkar fór fyrst í loftið. Sem gerir þetta að elsta sjónvarpsþættinum á dagskrá RÚV fyrir utan fréttir. „Við ætlum að vanda okkur vel við valið,“ segir Sigrún en búið er að grisja umsóknirnar og sex einstaklingar eða pör hafa verið boðaðir í frekari viðtöl. „Við erum síðan með mjög langan lista af mjög álitlegum umsækjendum sem við munum grípa í ef þessir sex ganga ekki upp.“ Það er óhætt að fullyrða að staða umsjónarmanns Stundarinnar okkar sé merkileg en meðal þeirra sem hafa gegnt henni eru Bryndís Schram, Gunnar Helgason og Felix Bergsson, Ásta Hrafnhildur og kötturinn Keli og svo Jóhann G. og Þóra Sigurðardóttir í hlutverkum Bárðar og Birtu. „Fólk verður auðvitað almenningseign þegar það stjórnar þessum þætti.“- fgg
Lífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira