Sigrún Lilja orðin metsöluhöfundur 16. mars 2011 15:15 Bók sem Sigrún Lilja tók þátt í að skrifa fór vel af stað þegar hún kom út í síðustu viku. „Ég varð orðlaus og er varla búin að ná þessu," segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, hönnuður og framkvæmdastjóri Gyðja Collection. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu var Sigrún í hópi frumkvöðla sem skrifuðu bókina The Next Big Thing. Bókin kom út í Bandaríkjunum í síðustu viku og skaust strax ofarlega á metsölulista hjá bóksölurisanum Amazon.com, en árangurinn kom henni í hóp metsöluhöfunda í Bandaríkjunum. „Ég var látin vita af þessu á föstudaginn. Bókaútgáfan hafði samband og tilkynnti mér að bókin væri orðin metsölubók eftir rúman sólarhring í sölu og ég búin að fá titilinn best-selling author í Bandaríkjunum," segir Sigrún. „Mér var líka sagt að það væri plagg á leiðinni til mín frá samtökum metsöluhöfunda í Bandaríkjunum. Ég fékk einnig boð í athöfn í Los Angeles í október þar sem metsöluhöfundar verða heiðraðir." Sigrún Lilja hefur byggt upp fylgihlutalínu sína Gyðja Collection síðustu ár og fyrir skömmu hóf hún framleiðslu á ilminum EFJ Eyjafjallajökull sem hefur vakið talsverða athygli í erlendum fjölmiðlum. Henni var boðið að skrifa í bókina í vor þegar hún var í sambandi við fyrirtæki sem er undir sama hatti og bókaútgáfan. „Þeim fannst ég hafa farið öðruvísi leiðir í uppbyggingunni á merkinu mínu og spurðu hvort ég gæti hugsað mér að skrifa um hvaða aðferðir ég hefði notað," segir Sigrún að lokum.- afb Lífið Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
„Ég varð orðlaus og er varla búin að ná þessu," segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, hönnuður og framkvæmdastjóri Gyðja Collection. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu var Sigrún í hópi frumkvöðla sem skrifuðu bókina The Next Big Thing. Bókin kom út í Bandaríkjunum í síðustu viku og skaust strax ofarlega á metsölulista hjá bóksölurisanum Amazon.com, en árangurinn kom henni í hóp metsöluhöfunda í Bandaríkjunum. „Ég var látin vita af þessu á föstudaginn. Bókaútgáfan hafði samband og tilkynnti mér að bókin væri orðin metsölubók eftir rúman sólarhring í sölu og ég búin að fá titilinn best-selling author í Bandaríkjunum," segir Sigrún. „Mér var líka sagt að það væri plagg á leiðinni til mín frá samtökum metsöluhöfunda í Bandaríkjunum. Ég fékk einnig boð í athöfn í Los Angeles í október þar sem metsöluhöfundar verða heiðraðir." Sigrún Lilja hefur byggt upp fylgihlutalínu sína Gyðja Collection síðustu ár og fyrir skömmu hóf hún framleiðslu á ilminum EFJ Eyjafjallajökull sem hefur vakið talsverða athygli í erlendum fjölmiðlum. Henni var boðið að skrifa í bókina í vor þegar hún var í sambandi við fyrirtæki sem er undir sama hatti og bókaútgáfan. „Þeim fannst ég hafa farið öðruvísi leiðir í uppbyggingunni á merkinu mínu og spurðu hvort ég gæti hugsað mér að skrifa um hvaða aðferðir ég hefði notað," segir Sigrún að lokum.- afb
Lífið Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira