Árangurslaust fjárnám algengara 29. mars 2011 05:00 Árni Páll Árnason Einar K. Guðfinnsson Alls hafa 363 fyrirtæki fengið tilboð frá viðskiptabanka sínum á grundvelli Beinu brautarinnar; samkomulagi stjórnvalda, atvinnulífsins og fjármálafyrirtækja um leiðir til úrvinnslu skuldamála smárra og meðalstórra fyrirtækja. Til meðferðar í bönkunum eru mál 949 fyrirtækja. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, upplýsti þetta á Alþingi í gær og jafnframt að árangurslaust fjárnám í fyrirtækjum hefði aukist síðustu mánuði. Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokki spurðist fyrir um málið. Gat hann þess að þegar lagt var upp með Beinu brautina í desember síðastliðnum hafi verið talið að á bilinu fimm til sjö þúsund fyrirtæki gætu nýtt sér úrræðið. Nú bærust fregnir af því að reyndin væri önnur. Árni Páll sagði þær fregnir réttar. Upplýsingar bentu til að 1.700 fyrirtæki gætu nýtt sér Beinu brautina. Upphaflegu tölurnar hafi verið ágiskun auk þess sem komið hefði í ljós að viðmið Beinu brautarinnar hafi ekki hentað smæstu fyrirtækjunum. Einar lýsti þungum áhyggjum af stöðu mála og velti fyrir sér hvort horfur væru á að fjöldi fyrirtækja sem ekki fengi úrlausn færi á hausinn með tilheyrandi kostnaði og röskun fyrir atvinnu- og efnahagslífið. Mikilvægt væri að hraða málum og skoða stöðu þeirra fyrirtækja sem útlit væri fyrir að féllu milli skips og bryggju í Beinu brautinni. Smá og meðalstór fyrirtæki væru samfélaginu gríðarlega mikilvæg. Undir það tók Árni Páll.- bþs Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson Alls hafa 363 fyrirtæki fengið tilboð frá viðskiptabanka sínum á grundvelli Beinu brautarinnar; samkomulagi stjórnvalda, atvinnulífsins og fjármálafyrirtækja um leiðir til úrvinnslu skuldamála smárra og meðalstórra fyrirtækja. Til meðferðar í bönkunum eru mál 949 fyrirtækja. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, upplýsti þetta á Alþingi í gær og jafnframt að árangurslaust fjárnám í fyrirtækjum hefði aukist síðustu mánuði. Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokki spurðist fyrir um málið. Gat hann þess að þegar lagt var upp með Beinu brautina í desember síðastliðnum hafi verið talið að á bilinu fimm til sjö þúsund fyrirtæki gætu nýtt sér úrræðið. Nú bærust fregnir af því að reyndin væri önnur. Árni Páll sagði þær fregnir réttar. Upplýsingar bentu til að 1.700 fyrirtæki gætu nýtt sér Beinu brautina. Upphaflegu tölurnar hafi verið ágiskun auk þess sem komið hefði í ljós að viðmið Beinu brautarinnar hafi ekki hentað smæstu fyrirtækjunum. Einar lýsti þungum áhyggjum af stöðu mála og velti fyrir sér hvort horfur væru á að fjöldi fyrirtækja sem ekki fengi úrlausn færi á hausinn með tilheyrandi kostnaði og röskun fyrir atvinnu- og efnahagslífið. Mikilvægt væri að hraða málum og skoða stöðu þeirra fyrirtækja sem útlit væri fyrir að féllu milli skips og bryggju í Beinu brautinni. Smá og meðalstór fyrirtæki væru samfélaginu gríðarlega mikilvæg. Undir það tók Árni Páll.- bþs
Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira