Árangurslaust fjárnám algengara 29. mars 2011 05:00 Árni Páll Árnason Einar K. Guðfinnsson Alls hafa 363 fyrirtæki fengið tilboð frá viðskiptabanka sínum á grundvelli Beinu brautarinnar; samkomulagi stjórnvalda, atvinnulífsins og fjármálafyrirtækja um leiðir til úrvinnslu skuldamála smárra og meðalstórra fyrirtækja. Til meðferðar í bönkunum eru mál 949 fyrirtækja. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, upplýsti þetta á Alþingi í gær og jafnframt að árangurslaust fjárnám í fyrirtækjum hefði aukist síðustu mánuði. Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokki spurðist fyrir um málið. Gat hann þess að þegar lagt var upp með Beinu brautina í desember síðastliðnum hafi verið talið að á bilinu fimm til sjö þúsund fyrirtæki gætu nýtt sér úrræðið. Nú bærust fregnir af því að reyndin væri önnur. Árni Páll sagði þær fregnir réttar. Upplýsingar bentu til að 1.700 fyrirtæki gætu nýtt sér Beinu brautina. Upphaflegu tölurnar hafi verið ágiskun auk þess sem komið hefði í ljós að viðmið Beinu brautarinnar hafi ekki hentað smæstu fyrirtækjunum. Einar lýsti þungum áhyggjum af stöðu mála og velti fyrir sér hvort horfur væru á að fjöldi fyrirtækja sem ekki fengi úrlausn færi á hausinn með tilheyrandi kostnaði og röskun fyrir atvinnu- og efnahagslífið. Mikilvægt væri að hraða málum og skoða stöðu þeirra fyrirtækja sem útlit væri fyrir að féllu milli skips og bryggju í Beinu brautinni. Smá og meðalstór fyrirtæki væru samfélaginu gríðarlega mikilvæg. Undir það tók Árni Páll.- bþs Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson Alls hafa 363 fyrirtæki fengið tilboð frá viðskiptabanka sínum á grundvelli Beinu brautarinnar; samkomulagi stjórnvalda, atvinnulífsins og fjármálafyrirtækja um leiðir til úrvinnslu skuldamála smárra og meðalstórra fyrirtækja. Til meðferðar í bönkunum eru mál 949 fyrirtækja. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, upplýsti þetta á Alþingi í gær og jafnframt að árangurslaust fjárnám í fyrirtækjum hefði aukist síðustu mánuði. Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokki spurðist fyrir um málið. Gat hann þess að þegar lagt var upp með Beinu brautina í desember síðastliðnum hafi verið talið að á bilinu fimm til sjö þúsund fyrirtæki gætu nýtt sér úrræðið. Nú bærust fregnir af því að reyndin væri önnur. Árni Páll sagði þær fregnir réttar. Upplýsingar bentu til að 1.700 fyrirtæki gætu nýtt sér Beinu brautina. Upphaflegu tölurnar hafi verið ágiskun auk þess sem komið hefði í ljós að viðmið Beinu brautarinnar hafi ekki hentað smæstu fyrirtækjunum. Einar lýsti þungum áhyggjum af stöðu mála og velti fyrir sér hvort horfur væru á að fjöldi fyrirtækja sem ekki fengi úrlausn færi á hausinn með tilheyrandi kostnaði og röskun fyrir atvinnu- og efnahagslífið. Mikilvægt væri að hraða málum og skoða stöðu þeirra fyrirtækja sem útlit væri fyrir að féllu milli skips og bryggju í Beinu brautinni. Smá og meðalstór fyrirtæki væru samfélaginu gríðarlega mikilvæg. Undir það tók Árni Páll.- bþs
Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira