Syngur á plötu Arctic Monkeys 31. mars 2011 06:00 aðstoðar arctic monkeys Josh Homme, söngvari Queens of the Stone Age, syngur á næstu plötu Arctic Monkeys. Josh Homme, forsprakki Queens of the Stone Age, syngur á væntanlegri plötu bresku sveitarinnar Arctic Monkeys. Gripurinn nefnist Suck It And See og er væntanlegur í byrjun júní. Homme sá að mestu um upptökur á síðustu plötu Arctic Monkeys, Humbug, sem kom út árið 2009 og var hann því meira en til í aðstoða piltana á nýjan leik. Í þetta sinn syngur hann bakrödd í laginu All My Own Stunts. „Við vildum hafa hefðbundna uppbyggingu á lögunum á plötunni,“ sagði söngvarinn Alex Turner um Suck It And See. „Við höfum alltaf reynt að hafa lögin okkar öðruvísi uppbyggð en það er ástæða fyrir því af hverju þessi hefðbundnu lög eru svona klassík.“ Arctic Monkeys ætlar að fylgja plötunni eftir með tónleikahaldi í sumar og verður til að mynda aðalnúmerið á V-hátíðinni í Bretlandi í ágúst ásamt rapparanum Eminem. Fréttir Tónlist Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Tíska og hönnun Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Fleiri fréttir The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Josh Homme, forsprakki Queens of the Stone Age, syngur á væntanlegri plötu bresku sveitarinnar Arctic Monkeys. Gripurinn nefnist Suck It And See og er væntanlegur í byrjun júní. Homme sá að mestu um upptökur á síðustu plötu Arctic Monkeys, Humbug, sem kom út árið 2009 og var hann því meira en til í aðstoða piltana á nýjan leik. Í þetta sinn syngur hann bakrödd í laginu All My Own Stunts. „Við vildum hafa hefðbundna uppbyggingu á lögunum á plötunni,“ sagði söngvarinn Alex Turner um Suck It And See. „Við höfum alltaf reynt að hafa lögin okkar öðruvísi uppbyggð en það er ástæða fyrir því af hverju þessi hefðbundnu lög eru svona klassík.“ Arctic Monkeys ætlar að fylgja plötunni eftir með tónleikahaldi í sumar og verður til að mynda aðalnúmerið á V-hátíðinni í Bretlandi í ágúst ásamt rapparanum Eminem.
Fréttir Tónlist Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Tíska og hönnun Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Fleiri fréttir The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira