Konunglegt brúðkaup á tveimur stöðvum 12. apríl 2011 12:00 Kate og Vilhjálmur ganga í það heilaga 29. apríl. „Jú, ég er búin að fallast á að lýsa þessu fyrir Stöð 2. Við erum ekki búin að ákveða öll smáatriði en þetta verður örugglega mjög skemmtilegt," segir Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður. Hildur verður í beinni útsendingu ásamt völdum gestum í myndveri Stöðvar 2 þegar Vilhjálmur prins og Kate Middleton játast hvort öðru frammi fyrir Guði og mönnum í kirkjunni Westminster Abbey föstudaginn 29. apríl. Það virðist því ekki vera neinn einkaréttur á útsendingu frá konunglegum brúðkaupum því eins og kom fram í fjölmiðlum í síðustu viku þá verður einnig sýnt beint frá athöfninni á RÚV. Þær berjast því um sitthvað fleira en bara landsleik í handbolta. Bogi Ágústsson og Elísabet Brekkan lýsa því sem fyrir augum ber.Hildur Helga er spennt fyrir brúðkaupinu.„Við Elísabet höfum nú gert eitthvað svipað saman áður, gott ef það var ekki brúðkaup hjá dönsku konungsfjölskyldunni og svo lýstum við líka einu sinni jarðarför. Það er alltaf voðalega gaman að lýsa einhverju í beinni útsendingu," segir Bogi sem kveðst þó ekki vera konungssinni númer eitt á Íslandi. Bein útsending hefst klukkan sjö um morguninn en Bogi var efins um að hann og Elísabet hæfu störf svo snemma. Henni lýkur síðan klukkan 12.34, svo því sé haldið til haga. Hildur Helga er spennt fyrir brúðkaupinu og segir þetta alltaf vera skemmtilegan viðburð. Og ekki veiti nú af í öllu þessu volæði. „Ég veit að það er fólk úti um allan bæ sem ætlar að halda partí. Ég á vinkonur sem fara og sækja ömmurnar á elliheimilin, kaupa brandý og konfekt og horfa á brúðkaupið."- fgg William & Kate Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
„Jú, ég er búin að fallast á að lýsa þessu fyrir Stöð 2. Við erum ekki búin að ákveða öll smáatriði en þetta verður örugglega mjög skemmtilegt," segir Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður. Hildur verður í beinni útsendingu ásamt völdum gestum í myndveri Stöðvar 2 þegar Vilhjálmur prins og Kate Middleton játast hvort öðru frammi fyrir Guði og mönnum í kirkjunni Westminster Abbey föstudaginn 29. apríl. Það virðist því ekki vera neinn einkaréttur á útsendingu frá konunglegum brúðkaupum því eins og kom fram í fjölmiðlum í síðustu viku þá verður einnig sýnt beint frá athöfninni á RÚV. Þær berjast því um sitthvað fleira en bara landsleik í handbolta. Bogi Ágústsson og Elísabet Brekkan lýsa því sem fyrir augum ber.Hildur Helga er spennt fyrir brúðkaupinu.„Við Elísabet höfum nú gert eitthvað svipað saman áður, gott ef það var ekki brúðkaup hjá dönsku konungsfjölskyldunni og svo lýstum við líka einu sinni jarðarför. Það er alltaf voðalega gaman að lýsa einhverju í beinni útsendingu," segir Bogi sem kveðst þó ekki vera konungssinni númer eitt á Íslandi. Bein útsending hefst klukkan sjö um morguninn en Bogi var efins um að hann og Elísabet hæfu störf svo snemma. Henni lýkur síðan klukkan 12.34, svo því sé haldið til haga. Hildur Helga er spennt fyrir brúðkaupinu og segir þetta alltaf vera skemmtilegan viðburð. Og ekki veiti nú af í öllu þessu volæði. „Ég veit að það er fólk úti um allan bæ sem ætlar að halda partí. Ég á vinkonur sem fara og sækja ömmurnar á elliheimilin, kaupa brandý og konfekt og horfa á brúðkaupið."- fgg
William & Kate Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira