Litasprengja vorsins Sara McMahon skrifar 19. apríl 2011 21:00 Vor- og sumarlína Prada hefur vakið mikla athygli. Nordicphotos/Getty Það styttist í vorkomuna og því vert að skoða vor- og sumartískuna svolítið. Litagleðin er mikil og nóg er um alls kyns munstur og prentaðar myndir sem blandað er saman á skemmtilegan máta. Vorlína ítalska tískuhússins Prada er líklega sú sem hefur fengið hvað mest umtal og orðið mörgum tískukeðjum innblástur. Þar voru stórgerðar rendur og sterkir litir allsráðandi líkt og hjá hinni þýsku Jil Sander. Sander vakti mikla athygli með gólfsíðum, hólkvíðum kjólum og pilsum og hafa Hollywood-stjörnurnar kollfallið fyrir hönnun Sander. Vorlína Versace þótti jafnframt nokkuð vel heppnuð og einkenndist einnig af miklum og sterkum litum. Línan var kvenleg og fallega sniðin og átti svo sannarlega athyglina skilið. Chloé sendi frá sér einfalda og klassíska línu og það gerði Michael Kors einnig. Marc Jacobs og Sonia Rykiel léku sér með dempaðri liti líkt og fölbleikan og ljósbrúnan í bland við aðra eilítið líflegri.Gólfsíð pils í allskyns litum voru allsráðandi hjá Jil Sander.Litagleði Jil Sander er engu lík.Hönnun ítalska tískuhússins var kvenleg og fallega sniðin.Fallegur og flæðandi kjóll frá meistara Marc Jacobs.Fölbleikir og brúnir litir voru gegnumgangandi í vorlínu Rykiel.Látlaus en svolítið framúrstefnuleg hönnun frá Chloé.Einfalt og sumarlegt frá hinum bandaríska Michael Kors. Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Það styttist í vorkomuna og því vert að skoða vor- og sumartískuna svolítið. Litagleðin er mikil og nóg er um alls kyns munstur og prentaðar myndir sem blandað er saman á skemmtilegan máta. Vorlína ítalska tískuhússins Prada er líklega sú sem hefur fengið hvað mest umtal og orðið mörgum tískukeðjum innblástur. Þar voru stórgerðar rendur og sterkir litir allsráðandi líkt og hjá hinni þýsku Jil Sander. Sander vakti mikla athygli með gólfsíðum, hólkvíðum kjólum og pilsum og hafa Hollywood-stjörnurnar kollfallið fyrir hönnun Sander. Vorlína Versace þótti jafnframt nokkuð vel heppnuð og einkenndist einnig af miklum og sterkum litum. Línan var kvenleg og fallega sniðin og átti svo sannarlega athyglina skilið. Chloé sendi frá sér einfalda og klassíska línu og það gerði Michael Kors einnig. Marc Jacobs og Sonia Rykiel léku sér með dempaðri liti líkt og fölbleikan og ljósbrúnan í bland við aðra eilítið líflegri.Gólfsíð pils í allskyns litum voru allsráðandi hjá Jil Sander.Litagleði Jil Sander er engu lík.Hönnun ítalska tískuhússins var kvenleg og fallega sniðin.Fallegur og flæðandi kjóll frá meistara Marc Jacobs.Fölbleikir og brúnir litir voru gegnumgangandi í vorlínu Rykiel.Látlaus en svolítið framúrstefnuleg hönnun frá Chloé.Einfalt og sumarlegt frá hinum bandaríska Michael Kors.
Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning