Efast um lögmæti 15 metra reglu 19. apríl 2011 05:45 Ruslatunna Húseigendafélagið segir skattasérfræðing álíta að óheimilt sé að innheimta sérstakt gjald vegna fjarlægðar tunnu frá götu.Fréttablaðið/Valli „Að öllu samanlögðu og virtu er þetta vanhugsað gönuhlaup sem best og réttast er að afturkalla alveg eða í það minnsta fresta því í ár,“ segir í ályktun aðalfundar Húseigendafélagsins um svokallaða fimmtán metra reglu í sorphirðu sem borgaryfirvöld í Reykjavík eru að innleiða. „Verði þessi ósköp og endaleysa keyrð í gegn með óhjákvæmilegu klúðri og vandræðaástandi og verði fimmtán metra reglan ekki talin hafa stoð í lögum þá er illu verr af stað farið en heima setið. Er skorað á borgaryfirvöld að taka sönsum og auka hvorki vanda sinn né borgarbúa frekar en orðið er með fyrirhyggjuskorti, hörku og óbilgirni í þessu viðkvæma mál,“ segir Húseigendafélagið. „Þetta breytta fyrirkomulag og þær viðbótarálögur sem af því leiðir þykir glórulaust og erfitt eða ómögulegt í framkvæmd. Það þykir óréttlátt og fer í bága við réttar-, skatta- og sanngirnisvitund fólks. Með því er farið á nýjar brautir og vikið frá grundvallarreglum um jöfnuð og jafnræði við skiptingu kostnaðar vegna samfélaglegrar þjónustu óháð staðsetningu. Það er vafasamt að þetta fyrirkomulag og aukagjaldtaka hafi fullnægjandi lagastoð,“ segir Húseigendafélagið, sem sér fyrir að framkvæmdin verði tómt klúður með fjúkandi sorpi og sorpílátum í reiðileysi. „Það yrði ljótur blettur á höfuðborginni og borgarbragnum. Borgin á betra skilið og íbúar hennar og gestir líka.“- gar Fréttir Tengdar fréttir Synjunin var byggð á röngu ákvæði laganna Ástæða synjunar Fjármálaeftirlitsins (FME) um afhendingu gagna til Ingólfs Guðmundssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga og stjórnarformanns Íslenska lífeyrissjóðsins, eru rannsóknarhagsmunir hjá sérstökum saksóknara, er fram kemur í tilkynningu frá FME. 18. apríl 2011 06:30 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
„Að öllu samanlögðu og virtu er þetta vanhugsað gönuhlaup sem best og réttast er að afturkalla alveg eða í það minnsta fresta því í ár,“ segir í ályktun aðalfundar Húseigendafélagsins um svokallaða fimmtán metra reglu í sorphirðu sem borgaryfirvöld í Reykjavík eru að innleiða. „Verði þessi ósköp og endaleysa keyrð í gegn með óhjákvæmilegu klúðri og vandræðaástandi og verði fimmtán metra reglan ekki talin hafa stoð í lögum þá er illu verr af stað farið en heima setið. Er skorað á borgaryfirvöld að taka sönsum og auka hvorki vanda sinn né borgarbúa frekar en orðið er með fyrirhyggjuskorti, hörku og óbilgirni í þessu viðkvæma mál,“ segir Húseigendafélagið. „Þetta breytta fyrirkomulag og þær viðbótarálögur sem af því leiðir þykir glórulaust og erfitt eða ómögulegt í framkvæmd. Það þykir óréttlátt og fer í bága við réttar-, skatta- og sanngirnisvitund fólks. Með því er farið á nýjar brautir og vikið frá grundvallarreglum um jöfnuð og jafnræði við skiptingu kostnaðar vegna samfélaglegrar þjónustu óháð staðsetningu. Það er vafasamt að þetta fyrirkomulag og aukagjaldtaka hafi fullnægjandi lagastoð,“ segir Húseigendafélagið, sem sér fyrir að framkvæmdin verði tómt klúður með fjúkandi sorpi og sorpílátum í reiðileysi. „Það yrði ljótur blettur á höfuðborginni og borgarbragnum. Borgin á betra skilið og íbúar hennar og gestir líka.“- gar
Fréttir Tengdar fréttir Synjunin var byggð á röngu ákvæði laganna Ástæða synjunar Fjármálaeftirlitsins (FME) um afhendingu gagna til Ingólfs Guðmundssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga og stjórnarformanns Íslenska lífeyrissjóðsins, eru rannsóknarhagsmunir hjá sérstökum saksóknara, er fram kemur í tilkynningu frá FME. 18. apríl 2011 06:30 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Synjunin var byggð á röngu ákvæði laganna Ástæða synjunar Fjármálaeftirlitsins (FME) um afhendingu gagna til Ingólfs Guðmundssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga og stjórnarformanns Íslenska lífeyrissjóðsins, eru rannsóknarhagsmunir hjá sérstökum saksóknara, er fram kemur í tilkynningu frá FME. 18. apríl 2011 06:30