Röng forgangsröðun ríkisstjórnarinnar 20. apríl 2011 04:00 göng Séð út úr Fáskrúðsfjarðargöngunum. Framkvæmdaráð Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) telur að stjórnvöld fari ranga leið í byggðaaðgerðum. Ríkisstjórnin fundaði nýverið á Ísafirði og kynnti þar ýmsar aðgerðir sem ætlað er að styrkja byggð. Í fundargerð frá fundi framkvæmdaráðsins fyrr í mánuðinum segir meðal annars að við umfjöllun um málið hafi komið fram sterkur samhugur með Vestfirðingum og einhugur um að bregðast hefði þurft við neikvæðri byggðaþróun þar, þótt fyrr hefði verið. „Hins vegar var það mál manna að enn á ný gripu stjórnvöld til þeirra ráða að kasta bjarghringnum til þeirra, sem í sjávarháskann væru komnir í stað þess að hækka öryggisstigið um borð í öllum flotanum (hinni verðmætaskapandi landsbyggð), sem heldur öðrum fremur hagkerfi landsins gangandi.“ Aðgerðir sem gripið væri til vestra gengju út á að styrkja grunnþætti sem fjármagn væri skorið niður til annars staðar, til dæmis á Austurlandi. „Mætti í því sambandi minna á skert fjármagn til menningar-, menntunar- og þekkingarsamfélagsins, auk þess sem aðhaldssemi í opinberum framkvæmdum, til dæmis samgöngubótum, þýddi að fjölmörg verktakafyrirtæki berðust nú í bökkum.“ Framkvæmdaráð SSA ákvað að óska eftir því við ríkisstjórnina að hún héldi fund hið fyrsta á Austurlandi og ræddi um leið við sveitarstjórnarmenn „með það í huga að ákveðnar verði og tilkynnt um sértækar aðgerðir, sem snúi núverandi varnarstöðu víða á starfssvæði SSA í aukin sóknartækifæri.“- bþs Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Framkvæmdaráð Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) telur að stjórnvöld fari ranga leið í byggðaaðgerðum. Ríkisstjórnin fundaði nýverið á Ísafirði og kynnti þar ýmsar aðgerðir sem ætlað er að styrkja byggð. Í fundargerð frá fundi framkvæmdaráðsins fyrr í mánuðinum segir meðal annars að við umfjöllun um málið hafi komið fram sterkur samhugur með Vestfirðingum og einhugur um að bregðast hefði þurft við neikvæðri byggðaþróun þar, þótt fyrr hefði verið. „Hins vegar var það mál manna að enn á ný gripu stjórnvöld til þeirra ráða að kasta bjarghringnum til þeirra, sem í sjávarháskann væru komnir í stað þess að hækka öryggisstigið um borð í öllum flotanum (hinni verðmætaskapandi landsbyggð), sem heldur öðrum fremur hagkerfi landsins gangandi.“ Aðgerðir sem gripið væri til vestra gengju út á að styrkja grunnþætti sem fjármagn væri skorið niður til annars staðar, til dæmis á Austurlandi. „Mætti í því sambandi minna á skert fjármagn til menningar-, menntunar- og þekkingarsamfélagsins, auk þess sem aðhaldssemi í opinberum framkvæmdum, til dæmis samgöngubótum, þýddi að fjölmörg verktakafyrirtæki berðust nú í bökkum.“ Framkvæmdaráð SSA ákvað að óska eftir því við ríkisstjórnina að hún héldi fund hið fyrsta á Austurlandi og ræddi um leið við sveitarstjórnarmenn „með það í huga að ákveðnar verði og tilkynnt um sértækar aðgerðir, sem snúi núverandi varnarstöðu víða á starfssvæði SSA í aukin sóknartækifæri.“- bþs
Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira