Vandamálið er ekki nýtt af nálinni 21. apríl 2011 05:45 Baldursgata 32 Baldursgata 32 er eitt af þeim húsum í miðborginni sem staðið hefur til að rífa, en árið 2008 varð eldsvoði í húsinu og það stendur enn óhreyft.fréttablaðið/anton nikulás Úlfar Másson Nikulás Úlfar Másson, forstöðumaður Húsafriðunarnefndar, segir ástandið á hinum fjölmörgu niðurníddu húsum í miðborg Reykjavíkur mikið vandamál. „Þetta er okkar sameiginlega umhverfi og það rými sem við eyðum lífinu í. Við eigum rétt á því að farið sé vel með það,“ segir Nikulás. Hann segir þó vandamálið ekki nýtt af nálinni og lengi hafi staðið til að gera eitthvað í málunum. Ástæðurnar séu ýmist skipulag eða skipulagsleysi, en almennt sé ekki farið nógu vel með eldri hús í miðborginni. „Það þarf að afmarka skilmerkilega afstöðu Reykjavíkurborgar varðandi varðveislu þess sem telst vera söguleg eign borgarinnar,“ segir Nikulás. „Svo þau standist ágjöf verktaka og annara sem vilja þessi hús í burtu af einhverjum öðrum sjónarmiðum en menningarlegum.“ Nikulás er þó bjartsýnn á að borgaryfirvöld taki við sér og muni í auknum mæli nýta sér heimildir til framkvæmda. Nauðsynlegt sé að stefnumótun verði fest í sessi um varðveislu á eldri svæðum borgarinnar og ráðist verði í að finna lausn á þeim vanda sem hafi skapast. „Ég er bjartsýnn á að þetta fari að ná í gegn og kröftug stefna verði mótuð er varðar varðveislu byggðarinnar innan Hringbrautar og Snorrabrautar,“ segir hann.- sv Fréttir Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Sjá meira
nikulás Úlfar Másson Nikulás Úlfar Másson, forstöðumaður Húsafriðunarnefndar, segir ástandið á hinum fjölmörgu niðurníddu húsum í miðborg Reykjavíkur mikið vandamál. „Þetta er okkar sameiginlega umhverfi og það rými sem við eyðum lífinu í. Við eigum rétt á því að farið sé vel með það,“ segir Nikulás. Hann segir þó vandamálið ekki nýtt af nálinni og lengi hafi staðið til að gera eitthvað í málunum. Ástæðurnar séu ýmist skipulag eða skipulagsleysi, en almennt sé ekki farið nógu vel með eldri hús í miðborginni. „Það þarf að afmarka skilmerkilega afstöðu Reykjavíkurborgar varðandi varðveislu þess sem telst vera söguleg eign borgarinnar,“ segir Nikulás. „Svo þau standist ágjöf verktaka og annara sem vilja þessi hús í burtu af einhverjum öðrum sjónarmiðum en menningarlegum.“ Nikulás er þó bjartsýnn á að borgaryfirvöld taki við sér og muni í auknum mæli nýta sér heimildir til framkvæmda. Nauðsynlegt sé að stefnumótun verði fest í sessi um varðveislu á eldri svæðum borgarinnar og ráðist verði í að finna lausn á þeim vanda sem hafi skapast. „Ég er bjartsýnn á að þetta fari að ná í gegn og kröftug stefna verði mótuð er varðar varðveislu byggðarinnar innan Hringbrautar og Snorrabrautar,“ segir hann.- sv
Fréttir Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Sjá meira