Nefndin vill fjölbreyttari óverðtryggð lán 13. maí 2011 02:00 Lánamál Nefnd sem fjallaði um framtíð verðtryggingarinnar klofnaði í afstöðu sinni.Fréttablaðið/vilhelm Tryggja ætti fjölbreyttara framboð á óverðtryggðum lánum til móts við þau verðtryggðu til að draga úr vægi verðtryggingar hér á landi. Þetta er niðurstaða nefndar um verðtryggingu sem skilaði í gær skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra. Í þessu augnamiði leggur nefndin til að Íbúðalánasjóður bjóði upp á óverðtryggð lán. Í skýrslunni kemur fram að óvarlegt sé að leggja blátt bann við notkun verðtryggingar. Ef stjórnvöld vilji banna verðtryggingu á húsnæðislánum verði sú breyting ekki afturvirk og hafi ekki áhrif á gerða samninga. Í skýrslunni segir að verðtryggingin sé í raun birtingarmynd vandans. Vandinn sé í raun verðbólgan. Afar illa hafi gengið að halda henni í skefjum hér á landi. Nefndarmenn voru ekki sammála um möguleika á afnámi verðtryggingar án þess að auka óstöðugleika. Fulltrúar Framsóknarflokks og Hreyfingarinnar, auk Lilju Mósesdóttur vildu afnema verðtrygginguna í skrefum. Fulltrúi Samfylkingarinnar vill stefna að inngöngu í Evrópusambandið og að upptöku evru til að vextir og verðbólga færist nær því sem gerist í sambandinu. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki afnám verðtryggingar á þessari stundu þar sem byggja verði upp peningalegar eignir hér á landi með því að hvetja til sparnaðar. Hann lagði þó áherslu á að fráleitt væri að vera í raun með tvær myntir, verðtryggða og óverðtryggða krónu, í ekki stærra landi.- bj Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira
Tryggja ætti fjölbreyttara framboð á óverðtryggðum lánum til móts við þau verðtryggðu til að draga úr vægi verðtryggingar hér á landi. Þetta er niðurstaða nefndar um verðtryggingu sem skilaði í gær skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra. Í þessu augnamiði leggur nefndin til að Íbúðalánasjóður bjóði upp á óverðtryggð lán. Í skýrslunni kemur fram að óvarlegt sé að leggja blátt bann við notkun verðtryggingar. Ef stjórnvöld vilji banna verðtryggingu á húsnæðislánum verði sú breyting ekki afturvirk og hafi ekki áhrif á gerða samninga. Í skýrslunni segir að verðtryggingin sé í raun birtingarmynd vandans. Vandinn sé í raun verðbólgan. Afar illa hafi gengið að halda henni í skefjum hér á landi. Nefndarmenn voru ekki sammála um möguleika á afnámi verðtryggingar án þess að auka óstöðugleika. Fulltrúar Framsóknarflokks og Hreyfingarinnar, auk Lilju Mósesdóttur vildu afnema verðtrygginguna í skrefum. Fulltrúi Samfylkingarinnar vill stefna að inngöngu í Evrópusambandið og að upptöku evru til að vextir og verðbólga færist nær því sem gerist í sambandinu. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki afnám verðtryggingar á þessari stundu þar sem byggja verði upp peningalegar eignir hér á landi með því að hvetja til sparnaðar. Hann lagði þó áherslu á að fráleitt væri að vera í raun með tvær myntir, verðtryggða og óverðtryggða krónu, í ekki stærra landi.- bj
Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira