Gulur, rauður, grænn og blár 24. maí 2011 20:30 Andy & Debb Fyrirsæta með létta og náttúrulega förðun á Tískuvikunni í New York. Appelsínuguli varaliturinn verður sérstaklega vinsæll í vor og sumar. Dökkir litir hafa verið ríkjandi í snyrtivörum í vetur en nú taka bjartari tímar við. Pastellitir, appelsínugulir tónar og fallegir fjólubláir litir munu leysa af dökka varaliti og svört naglökk. Fjólubláu litina mátti sjá víða á tískuvikunni í New York síðasta haust, Jason Wu og Rag & Bone voru á meðal þeirra hönnuða sem féllu fyrir þessum fallega lit. Látlaus og náttúruleg förðun verður einnig vinsæl í sumar og þar koma appelsínugulu tónarnir sterkir inn, enda sérstaklega frískandi og fallegir. Litaglaðar dömur þurfa þó ekki að örvænta því skærlitar varir og neglur og sterkir augnskuggar verða líka áberandi í sumartískunni líkt og hjá hönnuðinum Derek Lam. . Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Dökkir litir hafa verið ríkjandi í snyrtivörum í vetur en nú taka bjartari tímar við. Pastellitir, appelsínugulir tónar og fallegir fjólubláir litir munu leysa af dökka varaliti og svört naglökk. Fjólubláu litina mátti sjá víða á tískuvikunni í New York síðasta haust, Jason Wu og Rag & Bone voru á meðal þeirra hönnuða sem féllu fyrir þessum fallega lit. Látlaus og náttúruleg förðun verður einnig vinsæl í sumar og þar koma appelsínugulu tónarnir sterkir inn, enda sérstaklega frískandi og fallegir. Litaglaðar dömur þurfa þó ekki að örvænta því skærlitar varir og neglur og sterkir augnskuggar verða líka áberandi í sumartískunni líkt og hjá hönnuðinum Derek Lam. .
Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira