Tvöföld plata frá Sólstöfum í haust 16. júní 2011 09:00 Harðir Aðalbjörn Tryggvason og félagar í þungarokkssveitinni Sólstöfum gefa út tvöfalda plötu í haust.Fréttablaðið/GVA Hljómsveitin Sólstafir hefur gengið frá samningi við útgáfufyrirtækið Season of Mist. Tvöföld plata með sveitinni kemur út í haust. „Við vorum í samningaviðræðum við þrú stór fyrirtæki, en fleiri sýndu einnig áhuga,“ er haft eftir Sæþóri Maríusi Sæþórssyni, gítarleikara Sólstafa, í fréttatilkynningu frá sveitinni. „Hin tvö fyrirtækin eru reyndar stærri en Season, en annað þeirra er hálfgerð risaeðla á meðan Seasons of Mist hefur verið á stöðugri uppleið síðustu ár,“ segir hann enn fremur. Season of Mist hefur nokkra af risunum í þungarokksheiminum á sínum snærum. Þar ber helst að nefna hljómsveitirnar Morbid Angel, Mayhem, Jarboe, Watain, Atheist, The Dillinger Escape Plan og Cynic. Meðlimir Sólstafa hafa eytt síðasta mánuði í upptökur á nýju efni. Sveitin átti nóg af lögum á lager og verður því fyrsta platan hjá nýju útgáfufyrirtæki tvöföld. Hún kemur út í haust og í kjölfarið leggur sveitin upp í tónleikaferð um Evrópu og Bandaríkin. Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin Sólstafir hefur gengið frá samningi við útgáfufyrirtækið Season of Mist. Tvöföld plata með sveitinni kemur út í haust. „Við vorum í samningaviðræðum við þrú stór fyrirtæki, en fleiri sýndu einnig áhuga,“ er haft eftir Sæþóri Maríusi Sæþórssyni, gítarleikara Sólstafa, í fréttatilkynningu frá sveitinni. „Hin tvö fyrirtækin eru reyndar stærri en Season, en annað þeirra er hálfgerð risaeðla á meðan Seasons of Mist hefur verið á stöðugri uppleið síðustu ár,“ segir hann enn fremur. Season of Mist hefur nokkra af risunum í þungarokksheiminum á sínum snærum. Þar ber helst að nefna hljómsveitirnar Morbid Angel, Mayhem, Jarboe, Watain, Atheist, The Dillinger Escape Plan og Cynic. Meðlimir Sólstafa hafa eytt síðasta mánuði í upptökur á nýju efni. Sveitin átti nóg af lögum á lager og verður því fyrsta platan hjá nýju útgáfufyrirtæki tvöföld. Hún kemur út í haust og í kjölfarið leggur sveitin upp í tónleikaferð um Evrópu og Bandaríkin.
Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira