Heimspressan fylgist með opnun Hörpu 20. ágúst 2011 08:30 Athyglisverð Vígsla Hörpu hefur dregið að blaðamenn frá helstu fjölmiðlum heims. Wall Street Journal, New York Times, DR og Die Zeit eru meðal þeirra blaða sem ætla að fylgjast með.Fréttablaðið/GVA Blaðamenn frá helstu fjölmiðlum heims eru staddir í Reykjavík til að fylgjast með því þegar glerhjúpur Hörpunnar verður lýstur upp. Þegar hafa birst ítarlegar greinar í Newsweek og Time Out en blaðamenn frá New York Times, Vanity Fair, Wall Street Journal, danska ríkissjónvarpinu, Die Zeit, The Observer, Guardian og Monocle eru meðal þeirra sem ætla að vera viðstaddir blaðamannafundinn í Hörpunni klukkan tíu í dag. Þá sendi færeyska ríkissjónvarpið starfsmenn frá bæði útvarps-og sjónvarpssviði. Á blaðamannafundinum sitja fyrir svörum Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri hússins og Ólafur Elíasson auk arkitekta hússins. Anna Margrét Björnsson, upplýsingafulltrúi Hörpunnar, segir erlenda fjölmiðla vera mjög áhugasama um Hörpuna. Blaðamannastóðið fer út að borða á Kolabrautinni, veitingastað Hörpunnar, í kvöld og ætlar síðan að gera sér glaðan dag á Menningarnótt í Reykjavík sem væntanlega fær töluverða athygli fyrir vikið í heimspressunni. Þeir ætla síðan að snæða hádegisverð á Munnhörpunni á morgun, borða á Fiskimarkaðinum annað kvöld og munu eflaust njóta þess á besta stað þegar árleg flugeldasýning lýsir upp himininn yfir Reykjavík.- fgg Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Blaðamenn frá helstu fjölmiðlum heims eru staddir í Reykjavík til að fylgjast með því þegar glerhjúpur Hörpunnar verður lýstur upp. Þegar hafa birst ítarlegar greinar í Newsweek og Time Out en blaðamenn frá New York Times, Vanity Fair, Wall Street Journal, danska ríkissjónvarpinu, Die Zeit, The Observer, Guardian og Monocle eru meðal þeirra sem ætla að vera viðstaddir blaðamannafundinn í Hörpunni klukkan tíu í dag. Þá sendi færeyska ríkissjónvarpið starfsmenn frá bæði útvarps-og sjónvarpssviði. Á blaðamannafundinum sitja fyrir svörum Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri hússins og Ólafur Elíasson auk arkitekta hússins. Anna Margrét Björnsson, upplýsingafulltrúi Hörpunnar, segir erlenda fjölmiðla vera mjög áhugasama um Hörpuna. Blaðamannastóðið fer út að borða á Kolabrautinni, veitingastað Hörpunnar, í kvöld og ætlar síðan að gera sér glaðan dag á Menningarnótt í Reykjavík sem væntanlega fær töluverða athygli fyrir vikið í heimspressunni. Þeir ætla síðan að snæða hádegisverð á Munnhörpunni á morgun, borða á Fiskimarkaðinum annað kvöld og munu eflaust njóta þess á besta stað þegar árleg flugeldasýning lýsir upp himininn yfir Reykjavík.- fgg
Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira