Heldur færri á ferð um hálendið 29. ágúst 2011 02:45 Á vaktinni Verkefni hálendishópanna voru fjölbreytt, en í helmingi tilvika var fólk í vandræðum með ökutæki sín. mynd/Landsbjörg Heldur færri ferðamenn fóru um hálendið í sumar en undanfarin sumur samkvæmt mati björgunarsveitarmanna sem sinntu vakt á hálendinu. Aðstoðarbeiðnir voru litlu færri en í fyrra. „Við höfum ekki neinar tölur um fjölda ferðamanna, en það var tilfinning okkar fólks að það væri minni umferð, sérstaklega á Kili og Sprengisandi,“ segir Ingólfur Haraldsson, umsjónarmaður hálendisvaktarinnar hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Líklegt verður að teljast að hækkandi eldsneytisverð hafi áhrif, en Ingólfur segir að einnig verði að horfa til þess að hálendisvegir á borð við Sprengisand hafi opnað seinna í ár en síðustu ár. Hálendisvaktin sinnti um 250 aðstoðarbeiðnum í sumar, samanborið við 270 síðasta sumar. Um 20 sjálfboðaliðar björgunarsveitanna voru á hálendinu alla daga, og fóru samtals 920 manndagar í vaktina þetta sumarið, segir Ingólfur. Verkefnin sem vaktin sinnti voru fjölbreytt. Í helmingi tilvika var fólk í vandræðum með bíla, til dæmis sprungin dekk, ýmiskonar bilanir eða var búið að festa bílinn. Í öðrum tilvikum þurfti að veita fyrstu hjálp, aðstoða fólk í vondu veðri eða göngumenn sem höfðu örmagnast. - bj Fréttir Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Sjá meira
Heldur færri ferðamenn fóru um hálendið í sumar en undanfarin sumur samkvæmt mati björgunarsveitarmanna sem sinntu vakt á hálendinu. Aðstoðarbeiðnir voru litlu færri en í fyrra. „Við höfum ekki neinar tölur um fjölda ferðamanna, en það var tilfinning okkar fólks að það væri minni umferð, sérstaklega á Kili og Sprengisandi,“ segir Ingólfur Haraldsson, umsjónarmaður hálendisvaktarinnar hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Líklegt verður að teljast að hækkandi eldsneytisverð hafi áhrif, en Ingólfur segir að einnig verði að horfa til þess að hálendisvegir á borð við Sprengisand hafi opnað seinna í ár en síðustu ár. Hálendisvaktin sinnti um 250 aðstoðarbeiðnum í sumar, samanborið við 270 síðasta sumar. Um 20 sjálfboðaliðar björgunarsveitanna voru á hálendinu alla daga, og fóru samtals 920 manndagar í vaktina þetta sumarið, segir Ingólfur. Verkefnin sem vaktin sinnti voru fjölbreytt. Í helmingi tilvika var fólk í vandræðum með bíla, til dæmis sprungin dekk, ýmiskonar bilanir eða var búið að festa bílinn. Í öðrum tilvikum þurfti að veita fyrstu hjálp, aðstoða fólk í vondu veðri eða göngumenn sem höfðu örmagnast. - bj
Fréttir Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Sjá meira