Símanördar skrifa tækniblogg 29. ágúst 2011 10:00 skrifar tækniblogg Atli Stefán G. Yngvason er einn þeirra sem reka vefsíðuna Simon.is.fréttablaðið/vilhelm „Við höfum lengi fylgst með tækniumfjöllun á netinu og okkur fannst vanta tækniblogg á íslensku," segir Atli Stefán G. Yngvason. Hann er einn þeirra sem standa á bak við síðuna Simon.is sem var nýlega sett á laggirnar. Þar er lögð áhersla á skrif um snjallsíma og allt sem þeim tengist, enda er vefsíðan skírð í höfuðið á fyrsta snjallsímanum sem var framleiddur árið 1993 af IBM. Simon.is er rekin af áhugamönnum um snjallsíma sem eru sumir hverjir tengdir fjarskiptageiranum. Í dag eru sextán aðilar sem skrifa inn á síðuna. „Við erum að leita að fólki sem hefur verið virkt í að skrifa um svona lagað og hefur áhuga á því. Við viljum vera fleiri en færri og laða að okkur hæfileikafólk." Á meðal þeirra sem hafa gengið til liðs við Atla Stefán og félaga er aðili sem skrifaði inn á síðuna Tolvudoktor.is sem hefur notið töluverðra vinsælda. Einnig verður Rósa Stef, sem hefur vakið athygli fyrir Twitter-síðu sína, þeim innan handar. Að sögn Atla hafa viðbrögðin við Simon.is verið mjög góð og hefur stefnan verið sett á að fara yfir eitt þúsund flettingar á dag. Auk þess að skrifa um snjallsíma verður einnig eytt plássi í samfélagsmiðla á borð við Facebook og Twitter. Hópurinn á bak við síðuna ætlar að hittast á tveggja vikna fresti og spjalla um það sem efst er á baugi í hvert sinn. „Við stefnum að því að gera þetta að viðburðum sem eru opnir fyrir aðra," segir Atli Stefán og vonast eftir sem flestum þátttakendum. -fb Lífið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
„Við höfum lengi fylgst með tækniumfjöllun á netinu og okkur fannst vanta tækniblogg á íslensku," segir Atli Stefán G. Yngvason. Hann er einn þeirra sem standa á bak við síðuna Simon.is sem var nýlega sett á laggirnar. Þar er lögð áhersla á skrif um snjallsíma og allt sem þeim tengist, enda er vefsíðan skírð í höfuðið á fyrsta snjallsímanum sem var framleiddur árið 1993 af IBM. Simon.is er rekin af áhugamönnum um snjallsíma sem eru sumir hverjir tengdir fjarskiptageiranum. Í dag eru sextán aðilar sem skrifa inn á síðuna. „Við erum að leita að fólki sem hefur verið virkt í að skrifa um svona lagað og hefur áhuga á því. Við viljum vera fleiri en færri og laða að okkur hæfileikafólk." Á meðal þeirra sem hafa gengið til liðs við Atla Stefán og félaga er aðili sem skrifaði inn á síðuna Tolvudoktor.is sem hefur notið töluverðra vinsælda. Einnig verður Rósa Stef, sem hefur vakið athygli fyrir Twitter-síðu sína, þeim innan handar. Að sögn Atla hafa viðbrögðin við Simon.is verið mjög góð og hefur stefnan verið sett á að fara yfir eitt þúsund flettingar á dag. Auk þess að skrifa um snjallsíma verður einnig eytt plássi í samfélagsmiðla á borð við Facebook og Twitter. Hópurinn á bak við síðuna ætlar að hittast á tveggja vikna fresti og spjalla um það sem efst er á baugi í hvert sinn. „Við stefnum að því að gera þetta að viðburðum sem eru opnir fyrir aðra," segir Atli Stefán og vonast eftir sem flestum þátttakendum. -fb
Lífið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira