Lárus Welding aðstoðar kraftakarla 13. september 2011 09:00 Ívar Guðmundsson „Lárus hefur verið að gefa okkur góð ráð og verið okkur innan handar við samningsgerð. Hann hefur kennt okkur hvernig við eigum að bera okkur að því svona samningsmál eru hafsjór af alls konar gildrum. En hann á hins vegar engan hlut í fyrirtækinu,“ segir útvarpsmaðurinn, athafnamaðurinn og fitness-kappinn Ívar Guðmundsson. Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, hefur aðstoðað Ívar og samstarfsfélaga hans, Arnar Grant, við að halda utanum samninga en lífsstílsvörur þeirra félaga hafa notið mikilla vinsælda að undanförnu. Ívar segir að Arnar hafi fyrst komist í kynni við bankamanninn þegar hann var í einkaþjálfun hjá honum. „Og við höfum getað leitað til hans og líka Hemma bróður [Hermanns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra N1].“ Ekkert lát hefur verið á vinsældum drykkjarins Hámarks en í fyrra seldust 1,2 milljónir ferna. „Það er svona tuttugu prósenta aukning í ár,“ segir Ívar en þeir seldu jafnframt 200 þúsund orkustangir árið 2010. „Við erum líka að byrja með vítamínlínu sem er fjölvítamín-tafla, ein fyrir karla og ein fyrir konur.“ Þá hafa þeir verið að prófa sig áfram með matarpakka á vefsíðunni pakkinn.is enda segir Ívar það algengustu spurninguna sem hann fái frá fólki, hvað það eigi að borða. „Þetta er tiltölulega nýbyrjað og það eru fjörutíu til fimmtíu manns hjá okkur í mat núna. Við gerum okkur vonir um að þetta verði í kringum hundrað manns.“ - fgg Lífið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
„Lárus hefur verið að gefa okkur góð ráð og verið okkur innan handar við samningsgerð. Hann hefur kennt okkur hvernig við eigum að bera okkur að því svona samningsmál eru hafsjór af alls konar gildrum. En hann á hins vegar engan hlut í fyrirtækinu,“ segir útvarpsmaðurinn, athafnamaðurinn og fitness-kappinn Ívar Guðmundsson. Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, hefur aðstoðað Ívar og samstarfsfélaga hans, Arnar Grant, við að halda utanum samninga en lífsstílsvörur þeirra félaga hafa notið mikilla vinsælda að undanförnu. Ívar segir að Arnar hafi fyrst komist í kynni við bankamanninn þegar hann var í einkaþjálfun hjá honum. „Og við höfum getað leitað til hans og líka Hemma bróður [Hermanns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra N1].“ Ekkert lát hefur verið á vinsældum drykkjarins Hámarks en í fyrra seldust 1,2 milljónir ferna. „Það er svona tuttugu prósenta aukning í ár,“ segir Ívar en þeir seldu jafnframt 200 þúsund orkustangir árið 2010. „Við erum líka að byrja með vítamínlínu sem er fjölvítamín-tafla, ein fyrir karla og ein fyrir konur.“ Þá hafa þeir verið að prófa sig áfram með matarpakka á vefsíðunni pakkinn.is enda segir Ívar það algengustu spurninguna sem hann fái frá fólki, hvað það eigi að borða. „Þetta er tiltölulega nýbyrjað og það eru fjörutíu til fimmtíu manns hjá okkur í mat núna. Við gerum okkur vonir um að þetta verði í kringum hundrað manns.“ - fgg
Lífið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira