Davíð Smári talaði af sér í hleruðu símtali 28. september 2011 06:00 Davíð Smári. Davíð Smári Helenarson var í gær dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir líkamsárás á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll í apríl í fyrra. Hvorki fórnarlambið né nokkur vitni voru til frásagnar um aðild Davíðs að málinu. Daginn eftir gortaði Davíð hins vegar af árásinni í síma við viðskiptafélaga sinn, sem vildi til að lögregla var að hlera vegna rannsóknar á fíkniefnamáli. Þar lýsir hann árásinni, segir „…lömdum hann alveg í spað á klósettinu á Nasa,“ og segist hafa brotið flösku á höfði fórnarlambsins og sparkað í það. Tveir voru ákærðir fyrir árásina, Davíð og annar maður, jafnvel þótt ljóst þyki að fleiri hafi tekið þátt í henni. Þolandinn kærði einungis hinn sakborninginn þar sem hann þekkti engan annan. Sá var hins vegar sýknaður þar sem ekki þóttu nægar sannanir fyrir því að hann hefði átt upptökin að átökunum eins og fórnarlambið hélt fram og hefði ekki bara verið að verja hendur sínar. Davíð gekkst við því að hafa átt í átökum við manninn en sagðist ekki hafa átt upptökin að þeim. Hann var engu að síður sakfelldur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og er það í fimmta skipti frá árinu 2003 sem hann hlýtur dóm fyrir líkamsárás. Fréttir Tengdar fréttir Íbúasamtök ósátt við frestun framkvæmda Formenn íbúasamtaka Kjalarness og Grafarvogs eru afar óánægðir með þá ákvörðun stjórnvalda að fresta framkvæmdum við Sundabraut. 28. september 2011 04:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Sjá meira
Davíð Smári Helenarson var í gær dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir líkamsárás á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll í apríl í fyrra. Hvorki fórnarlambið né nokkur vitni voru til frásagnar um aðild Davíðs að málinu. Daginn eftir gortaði Davíð hins vegar af árásinni í síma við viðskiptafélaga sinn, sem vildi til að lögregla var að hlera vegna rannsóknar á fíkniefnamáli. Þar lýsir hann árásinni, segir „…lömdum hann alveg í spað á klósettinu á Nasa,“ og segist hafa brotið flösku á höfði fórnarlambsins og sparkað í það. Tveir voru ákærðir fyrir árásina, Davíð og annar maður, jafnvel þótt ljóst þyki að fleiri hafi tekið þátt í henni. Þolandinn kærði einungis hinn sakborninginn þar sem hann þekkti engan annan. Sá var hins vegar sýknaður þar sem ekki þóttu nægar sannanir fyrir því að hann hefði átt upptökin að átökunum eins og fórnarlambið hélt fram og hefði ekki bara verið að verja hendur sínar. Davíð gekkst við því að hafa átt í átökum við manninn en sagðist ekki hafa átt upptökin að þeim. Hann var engu að síður sakfelldur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og er það í fimmta skipti frá árinu 2003 sem hann hlýtur dóm fyrir líkamsárás.
Fréttir Tengdar fréttir Íbúasamtök ósátt við frestun framkvæmda Formenn íbúasamtaka Kjalarness og Grafarvogs eru afar óánægðir með þá ákvörðun stjórnvalda að fresta framkvæmdum við Sundabraut. 28. september 2011 04:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Sjá meira
Íbúasamtök ósátt við frestun framkvæmda Formenn íbúasamtaka Kjalarness og Grafarvogs eru afar óánægðir með þá ákvörðun stjórnvalda að fresta framkvæmdum við Sundabraut. 28. september 2011 04:00