Innkaup löggæslustofnana skoðuð í ráðuneytinu 29. september 2011 05:30 ríkislögreglustjóri Ríkisendurskoðun gagnrýnir í nýrri skýrslu innkaup hjá nokkrum löggæslustofnunum. Ögmundur Jónasson Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra varar við því að menn hrapi að ályktunum í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um innkaup löggæslustofnana. Málið sé til skoðunar í ráðuneytinu. „Mér finnst að menn eigi að fara varlega í allar staðhæfingar um að lög hafi verið brotin áður en öll kurl eru komin til grafar,“ segir Ögmundur og bætir við: „Ég hef óskað eftir skýrslu frá Ríkislögreglustjóra um málið og við munum taka ábendingar Ríkisendurskoðunar til markvissrar skoðunar. Ef niðurstaðan er sú að það sé þörf að bæta vinnuferla munum við náttúrulega bregðast við því og gera breytingar.“ Í skýrslu Ríkisendurskoðunar eru gagnrýnd viðskipti löggæslustofnanna upp á 91,3 milljónir króna við fjögur félög í eigu lögreglumanna eða venslamanna þeirra. Þá er gefið í skyn að í einu tilfelli hafi embætti Ríkislögreglustjóra gerst brotlegt við lög um opinber innkaup. Í yfirlýsingu frá embætti ríkislögreglustjóra segir að í því tilfelli hafi verið um „skyndiinnkaup“ að ræða vegna neyðarástands sem hafi skapast í kjölfar bankahrunsins. Ómögulegt hafi verið að láta útboð fara fram við þær aðstæður. Þá segir þar að fyrirtæki sem séu umboðsaðilar fyrir búnað til lögreglustarfa séu flest tengd starfandi eða fyrrverandi lögreglumönnum. Ögmundur segir að lögreglumönnum og ættmennum þeirra sé ekki óheimilt að eiga fyrirtæki og bætir við: „Stóra málið er hvernig staðið hefur verið að innkaupum, hvort að þeir sem að sjá um innkaup eru með einhver óeðlileg tengsl. Ef svo væri þyrfti að skoða það sérstaklega en við gefum okkur að sjálfsögðu ekkert fyrir fram.“- mþl Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Ögmundur Jónasson Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra varar við því að menn hrapi að ályktunum í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um innkaup löggæslustofnana. Málið sé til skoðunar í ráðuneytinu. „Mér finnst að menn eigi að fara varlega í allar staðhæfingar um að lög hafi verið brotin áður en öll kurl eru komin til grafar,“ segir Ögmundur og bætir við: „Ég hef óskað eftir skýrslu frá Ríkislögreglustjóra um málið og við munum taka ábendingar Ríkisendurskoðunar til markvissrar skoðunar. Ef niðurstaðan er sú að það sé þörf að bæta vinnuferla munum við náttúrulega bregðast við því og gera breytingar.“ Í skýrslu Ríkisendurskoðunar eru gagnrýnd viðskipti löggæslustofnanna upp á 91,3 milljónir króna við fjögur félög í eigu lögreglumanna eða venslamanna þeirra. Þá er gefið í skyn að í einu tilfelli hafi embætti Ríkislögreglustjóra gerst brotlegt við lög um opinber innkaup. Í yfirlýsingu frá embætti ríkislögreglustjóra segir að í því tilfelli hafi verið um „skyndiinnkaup“ að ræða vegna neyðarástands sem hafi skapast í kjölfar bankahrunsins. Ómögulegt hafi verið að láta útboð fara fram við þær aðstæður. Þá segir þar að fyrirtæki sem séu umboðsaðilar fyrir búnað til lögreglustarfa séu flest tengd starfandi eða fyrrverandi lögreglumönnum. Ögmundur segir að lögreglumönnum og ættmennum þeirra sé ekki óheimilt að eiga fyrirtæki og bætir við: „Stóra málið er hvernig staðið hefur verið að innkaupum, hvort að þeir sem að sjá um innkaup eru með einhver óeðlileg tengsl. Ef svo væri þyrfti að skoða það sérstaklega en við gefum okkur að sjálfsögðu ekkert fyrir fram.“- mþl
Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira