Neytendur fengu bætur greiddar út í gær 9. nóvember 2011 07:00 Bætur vegna verðsamráðs Ein ávísunin af hátt í hundrað sem olíufélögin greiddu til neytenda sem gátu sýnt fram á bensínkaup á því tímabili sem verðsamráðið átti sér stað. Hátt í hundrað einstaklingar sem lögðu fram kæru vegna samráðs olíufélaganna á sínum tíma fengu bætur sínar greiddar í gær. Einn þeirra sem fengu bætur greiddar í gær fékk ávísuna hér til hliðar, að upphæð 81.113 krónur. Hann lagði fram kvittanir til Neytendasamtakanna sem sýndu fram á bensínkaup upp á 1,5 milljónir króna. Neytendasamtökin höfðuðu mál á hendur olíufélögunum þremur; Kers, Olís og Skeljungs, í janúar árið 2005 fyrir hönd þeirra sem gátu lagt fram sannanir að þeir höfðu keypt eldsneyti á því tímabili sem verðsamráðið átti sér stað. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, fagnar því að bæturnar séu loks greiddar. Hann getur þó ekki upplýst hversu há heildarupphæðin var, Það hafi verið samkomulag á milli olíufélaganna og Lögmannsstofu Reykjavíkur, sem fór með mál einstaklinganna, að slíkt yrði ekki gert. „Við erum bundnir þagnareiði. Það var eitt af ákvæðum samkomulagsins,“ segir hann. „Og að svo stöddu vil ég ekki upplýsa um heildarupphæðina í ljósi þess, þó það sé andstætt þeim vinnubrögðum sem við stundum hjá Neytendasamtökunum og mér leiðist svona feluleikur.“ Jóhannes ætlar að ræða við Steinar Þór Guðgeirsson, sem fer með málið, í dag.- sv Fréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Hátt í hundrað einstaklingar sem lögðu fram kæru vegna samráðs olíufélaganna á sínum tíma fengu bætur sínar greiddar í gær. Einn þeirra sem fengu bætur greiddar í gær fékk ávísuna hér til hliðar, að upphæð 81.113 krónur. Hann lagði fram kvittanir til Neytendasamtakanna sem sýndu fram á bensínkaup upp á 1,5 milljónir króna. Neytendasamtökin höfðuðu mál á hendur olíufélögunum þremur; Kers, Olís og Skeljungs, í janúar árið 2005 fyrir hönd þeirra sem gátu lagt fram sannanir að þeir höfðu keypt eldsneyti á því tímabili sem verðsamráðið átti sér stað. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, fagnar því að bæturnar séu loks greiddar. Hann getur þó ekki upplýst hversu há heildarupphæðin var, Það hafi verið samkomulag á milli olíufélaganna og Lögmannsstofu Reykjavíkur, sem fór með mál einstaklinganna, að slíkt yrði ekki gert. „Við erum bundnir þagnareiði. Það var eitt af ákvæðum samkomulagsins,“ segir hann. „Og að svo stöddu vil ég ekki upplýsa um heildarupphæðina í ljósi þess, þó það sé andstætt þeim vinnubrögðum sem við stundum hjá Neytendasamtökunum og mér leiðist svona feluleikur.“ Jóhannes ætlar að ræða við Steinar Þór Guðgeirsson, sem fer með málið, í dag.- sv
Fréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira