Gömul jólasveinanöfn 1. nóvember 2011 00:01 Hér koma nokkur nöfn jólasveina og jólameyja sem fundist hafa í heimildum: Baggalútur, Baggi, Bandaleysir, Bitahængir, Bjálfansbarnið, Bjálfinn, Drumbur fyrir alla, Dúðadurtur, Efridrumbur, Faldafeykir, Flautaþyrill, Flotgleypir, Flotnös, Flórsleikir, Froðusleikir, Gangagægir, Guttormur, Hlöðustrangi, Hnútur, Kattarvali, Kleinusníkir, Klettaskora, Litlipungur, Lummusníkir, Lungnaslettir, Lútur, Lækjarræsir, Moðbingur, Pönnuskuggi, Rauður, Redda, Reykjasvelgur, Skefill, Sledda, Smjörhákur, Steingrímur, Svartiljótur, Svellabrjótur, Tífall, Tífill, Tígull, Tútur, Þambarskelfir, Þorlákur, Örvadrumbur, Mest lesið Jólabær í ljósaskiptum Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Persónulegur blær Jól Flatkökur Jólin Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Vægi jólabókasölunnar fer dvínandi Jól Jóla-Jóna er mesta jólabarnið á Ísafirði Jólin Heimagerðar jólagjafir geta líka slegið í gegn Jól Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól Smábitakökur Eysteins Jól
Hér koma nokkur nöfn jólasveina og jólameyja sem fundist hafa í heimildum: Baggalútur, Baggi, Bandaleysir, Bitahængir, Bjálfansbarnið, Bjálfinn, Drumbur fyrir alla, Dúðadurtur, Efridrumbur, Faldafeykir, Flautaþyrill, Flotgleypir, Flotnös, Flórsleikir, Froðusleikir, Gangagægir, Guttormur, Hlöðustrangi, Hnútur, Kattarvali, Kleinusníkir, Klettaskora, Litlipungur, Lummusníkir, Lungnaslettir, Lútur, Lækjarræsir, Moðbingur, Pönnuskuggi, Rauður, Redda, Reykjasvelgur, Skefill, Sledda, Smjörhákur, Steingrímur, Svartiljótur, Svellabrjótur, Tífall, Tífill, Tígull, Tútur, Þambarskelfir, Þorlákur, Örvadrumbur,
Mest lesið Jólabær í ljósaskiptum Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Persónulegur blær Jól Flatkökur Jólin Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Vægi jólabókasölunnar fer dvínandi Jól Jóla-Jóna er mesta jólabarnið á Ísafirði Jólin Heimagerðar jólagjafir geta líka slegið í gegn Jól Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól Smábitakökur Eysteins Jól