Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð Mest lesið Jólabær í ljósaskiptum Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Jólakjóllinn er kominn í hús Jól Persónulegur blær Jól Flatkökur Jólin Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Vægi jólabókasölunnar fer dvínandi Jól Jóla-Jóna er mesta jólabarnið á Ísafirði Jólin Heimagerðar jólagjafir geta líka slegið í gegn Jól Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól
Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð
Mest lesið Jólabær í ljósaskiptum Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Jólakjóllinn er kominn í hús Jól Persónulegur blær Jól Flatkökur Jólin Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Vægi jólabókasölunnar fer dvínandi Jól Jóla-Jóna er mesta jólabarnið á Ísafirði Jólin Heimagerðar jólagjafir geta líka slegið í gegn Jól Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól